Mannréttindadómstóllinn hendir máli Breiviks út Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. júní 2018 11:07 Anders Breivik var dæmdur í 21 árs fangelsi. Vísir/AFP Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Anders Behring Breivik á hendur norska ríkinu og mun dómstóllinn ekki taka kvörtun hans fyrir. Hafði Breivik kvartað yfir því að fangelsisvist hans hafi verið ómannúðleg vegna einangrunarvistar hans, en hann mátti ekki vera í samskiptum við aðra fanga. Breivik, sem gengur nú undir nafninu Fjotolf Hansen, skaut málinu til Mannréttindadómstólsins eftir að Hæstiréttur Noregs vísaði málinu frá.Í ákvörðun Mannréttindadómstólsins segir að eftir skoðun málsins fái dómstóllinn ekki séð að norska ríkið hafi brotið á mannréttindum Breiviks, miðað við Mannréttindasáttmála Evrópu. Breivik var dæmdur til 21 árs fangelsisvistar fyrir hryðjuverk sem hann framdi árið 2011, er hann varð 77 að bana. Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. 8. júní 2017 11:08 Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. 8. júní 2017 08:50 Anders Behring Breivik breytir um nafn Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik vill ekki lengur vera þekktur undir því nafni og hefur nú breytt nafni sínu hjá þjóðskrá Noregs. 9. júní 2017 14:17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Anders Behring Breivik á hendur norska ríkinu og mun dómstóllinn ekki taka kvörtun hans fyrir. Hafði Breivik kvartað yfir því að fangelsisvist hans hafi verið ómannúðleg vegna einangrunarvistar hans, en hann mátti ekki vera í samskiptum við aðra fanga. Breivik, sem gengur nú undir nafninu Fjotolf Hansen, skaut málinu til Mannréttindadómstólsins eftir að Hæstiréttur Noregs vísaði málinu frá.Í ákvörðun Mannréttindadómstólsins segir að eftir skoðun málsins fái dómstóllinn ekki séð að norska ríkið hafi brotið á mannréttindum Breiviks, miðað við Mannréttindasáttmála Evrópu. Breivik var dæmdur til 21 árs fangelsisvistar fyrir hryðjuverk sem hann framdi árið 2011, er hann varð 77 að bana.
Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. 8. júní 2017 11:08 Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. 8. júní 2017 08:50 Anders Behring Breivik breytir um nafn Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik vill ekki lengur vera þekktur undir því nafni og hefur nú breytt nafni sínu hjá þjóðskrá Noregs. 9. júní 2017 14:17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira
Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. 8. júní 2017 11:08
Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. 8. júní 2017 08:50
Anders Behring Breivik breytir um nafn Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik vill ekki lengur vera þekktur undir því nafni og hefur nú breytt nafni sínu hjá þjóðskrá Noregs. 9. júní 2017 14:17