Forsætisráðherrann eignaðist stúlku Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júní 2018 07:46 Jacinda Ardern ásamt eiginmanni sínum Clarke Gayford. Instagram Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, eignaðist í morgun sitt fyrsta barn. Hún er því annar þjóðarleiðtoginn í sögu nútímastjórnmála sem eignast barn í embætti. Hin 37 ára gamla Ardern lagðist inn á fæðingardeild í gærkvöldi, fjórum sólarhringum eftir settan dag. Hún tilkynnti svo á samfélagsmiðlum að heilbrigt stúlkubarn hafi komið í heiminn í morgun. Nú tekur við sex vikna barneignarleyfi hjá forsætisráðherranum og mun varaforsætisráðherra landsins fylla í hennar skarð á meðan. Ardern hefur þó gefið það út að hún muni lesa öll mikilvæg skjöl sem lögð eru fyrir ríkisstjórnina svo að hún geti mætt galvösk aftur til vinnu að sex viknum liðnum. Ardern segist gríðarlega þakklát öllu heilbrigðisstarfsfólkinu sem aðstoðaði hana, sem og öllum þeim þúsundum sem hafa sent henni heillaóskir á síðustu vikum. Hér að neðan má sjá færslu Ardern í morgun. Welcome to our village wee one. Feeling very lucky to have a healthy baby girl that arrived at 4.45pm weighing 3.31kg (7.3lb) Thank you so much for your best wishes and your kindness. We're all doing really well thanks to the wonderful team at Auckland City Hospital. A post shared by Jacinda Ardern (@jacindaardern) on Jun 20, 2018 at 11:14pm PDT Tengdar fréttir Netverjar prjóna fyrir forsætisráðherrann Ný-sjálensk hannyrðakona hratt af stað prjónabylgju um víða veröld eftir að fregnir bárust af þungun forsætisráðherrans Jacindu Ardern. 24. janúar 2018 06:33 Brjáluð eftir að hafa verið líkt við Trump Forsætisráðherra Nýja-Sjálands segist vera „æf“ og „mjög reið“ eftir að henni var líkt við forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. 18. apríl 2018 08:03 Katrín óskar forsætisráðherra Nýja-Sjálands til hamingju með óléttuna Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur óskað Jacindu Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands til hamingju með að eiga von á barni á Twitter. 28. janúar 2018 19:47 Nýsjálendingum ofboðið eftir „sársaukafullt“ viðtal við Ardern Óþægilegt og löðrandi í karlrembu eru hugtökin sem Nýsjálendingar nota til að lýsa viðtali við forsætisráðherra þeirra, Jacindu Ardern, og eiginmann hennar sem frumsýnt var í gær. 26. febrúar 2018 06:34 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, eignaðist í morgun sitt fyrsta barn. Hún er því annar þjóðarleiðtoginn í sögu nútímastjórnmála sem eignast barn í embætti. Hin 37 ára gamla Ardern lagðist inn á fæðingardeild í gærkvöldi, fjórum sólarhringum eftir settan dag. Hún tilkynnti svo á samfélagsmiðlum að heilbrigt stúlkubarn hafi komið í heiminn í morgun. Nú tekur við sex vikna barneignarleyfi hjá forsætisráðherranum og mun varaforsætisráðherra landsins fylla í hennar skarð á meðan. Ardern hefur þó gefið það út að hún muni lesa öll mikilvæg skjöl sem lögð eru fyrir ríkisstjórnina svo að hún geti mætt galvösk aftur til vinnu að sex viknum liðnum. Ardern segist gríðarlega þakklát öllu heilbrigðisstarfsfólkinu sem aðstoðaði hana, sem og öllum þeim þúsundum sem hafa sent henni heillaóskir á síðustu vikum. Hér að neðan má sjá færslu Ardern í morgun. Welcome to our village wee one. Feeling very lucky to have a healthy baby girl that arrived at 4.45pm weighing 3.31kg (7.3lb) Thank you so much for your best wishes and your kindness. We're all doing really well thanks to the wonderful team at Auckland City Hospital. A post shared by Jacinda Ardern (@jacindaardern) on Jun 20, 2018 at 11:14pm PDT
Tengdar fréttir Netverjar prjóna fyrir forsætisráðherrann Ný-sjálensk hannyrðakona hratt af stað prjónabylgju um víða veröld eftir að fregnir bárust af þungun forsætisráðherrans Jacindu Ardern. 24. janúar 2018 06:33 Brjáluð eftir að hafa verið líkt við Trump Forsætisráðherra Nýja-Sjálands segist vera „æf“ og „mjög reið“ eftir að henni var líkt við forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. 18. apríl 2018 08:03 Katrín óskar forsætisráðherra Nýja-Sjálands til hamingju með óléttuna Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur óskað Jacindu Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands til hamingju með að eiga von á barni á Twitter. 28. janúar 2018 19:47 Nýsjálendingum ofboðið eftir „sársaukafullt“ viðtal við Ardern Óþægilegt og löðrandi í karlrembu eru hugtökin sem Nýsjálendingar nota til að lýsa viðtali við forsætisráðherra þeirra, Jacindu Ardern, og eiginmann hennar sem frumsýnt var í gær. 26. febrúar 2018 06:34 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Netverjar prjóna fyrir forsætisráðherrann Ný-sjálensk hannyrðakona hratt af stað prjónabylgju um víða veröld eftir að fregnir bárust af þungun forsætisráðherrans Jacindu Ardern. 24. janúar 2018 06:33
Brjáluð eftir að hafa verið líkt við Trump Forsætisráðherra Nýja-Sjálands segist vera „æf“ og „mjög reið“ eftir að henni var líkt við forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. 18. apríl 2018 08:03
Katrín óskar forsætisráðherra Nýja-Sjálands til hamingju með óléttuna Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur óskað Jacindu Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands til hamingju með að eiga von á barni á Twitter. 28. janúar 2018 19:47
Nýsjálendingum ofboðið eftir „sársaukafullt“ viðtal við Ardern Óþægilegt og löðrandi í karlrembu eru hugtökin sem Nýsjálendingar nota til að lýsa viðtali við forsætisráðherra þeirra, Jacindu Ardern, og eiginmann hennar sem frumsýnt var í gær. 26. febrúar 2018 06:34