Dick Cheney áritaði vatnspyntingatól Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. júlí 2018 20:50 Dick Cheney, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, áritar brúsa sem er hannaður fyrir vatnspyntingar. Sacha Baron Cohen Dick Cheney, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, gaf leikaranum og grínistanum Sacha Baron Cohen eiginhandaráritun sína á stóran vatnsbrúsa sem sérstaklega er hannaður og ætlaður til vatnspyntinga, umdeildrar aðferðar við yfirheyrslu. Aðferðin framkallar sömu líkamlegu áhrif og við drukknun. Ólíkindatólið Sacha Baron Cohen er aftur kominn á kreik og beinir kastljósinu í þetta sinn að Bandaríkjastjórn. Í auglýsingaherferð fyrir nýja þáttaröð sem Leikarinn gerir fyrir Showtime og heitir Who Is America? Birti Cohen myndbrot þar sem hann spyr Cheney hvort hann geti áritað vatnspyntingabrúsann sinn. Cheney, samþykkti það og ritaði nafn sitt og sagði síðan að þetta væri í fyrsta skiptið sem hann áritaði vatnspyntingatól.Aðferðin kallar fram sömu líkamlegu áhrif og viðbrögð og við drukknun.Vísir/gettyÍ upphafi myndbrotsins segir: „Ímyndaðu þér bara ef Sacha Baron Cohen hefði í leyni myndað efni fyrir nýja þáttaröð í heilt ár“. Þegar fangi er beittur vatnspyntingum er hann spenntur niður á bretti með ólum þannig að hann getur ekki hreyft sig. Brettið hallar eilítið þannig að fæturnir eru ofar en höfuðið. Klæðabútur er lagður yfir andlitið og því næst hellir spyrjandi við yfirheyrslu ítrekað vatni úr samskonar vatnsbrúsa og Cheney ritaði nafn sitt á yfir andlit fangans. Í síðustu viku birti Cohen fyrsta brotið sem gaf til kynna að um nýja þáttaröð væri að ræða. Þar heyrist fúkyrðaflaumur Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um Cohen. Trump ráleggur Cohen að fara í nám til þess að læra að verða fyndinn. Cohen er þekktur fyrir að hafa búið til karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno.pic.twitter.com/ngkMhXeReK— Sacha Baron Cohen (@SachaBaronCohen) July 8, 2018 Tengdar fréttir Næsta verkefni Sacha Baron Cohen er að ganga í Trump skólann Grínistinn Sacha Baron Cohen er greinilega kominn með næsta verkefni en hann er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 5. júlí 2018 12:30 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Dick Cheney, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, gaf leikaranum og grínistanum Sacha Baron Cohen eiginhandaráritun sína á stóran vatnsbrúsa sem sérstaklega er hannaður og ætlaður til vatnspyntinga, umdeildrar aðferðar við yfirheyrslu. Aðferðin framkallar sömu líkamlegu áhrif og við drukknun. Ólíkindatólið Sacha Baron Cohen er aftur kominn á kreik og beinir kastljósinu í þetta sinn að Bandaríkjastjórn. Í auglýsingaherferð fyrir nýja þáttaröð sem Leikarinn gerir fyrir Showtime og heitir Who Is America? Birti Cohen myndbrot þar sem hann spyr Cheney hvort hann geti áritað vatnspyntingabrúsann sinn. Cheney, samþykkti það og ritaði nafn sitt og sagði síðan að þetta væri í fyrsta skiptið sem hann áritaði vatnspyntingatól.Aðferðin kallar fram sömu líkamlegu áhrif og viðbrögð og við drukknun.Vísir/gettyÍ upphafi myndbrotsins segir: „Ímyndaðu þér bara ef Sacha Baron Cohen hefði í leyni myndað efni fyrir nýja þáttaröð í heilt ár“. Þegar fangi er beittur vatnspyntingum er hann spenntur niður á bretti með ólum þannig að hann getur ekki hreyft sig. Brettið hallar eilítið þannig að fæturnir eru ofar en höfuðið. Klæðabútur er lagður yfir andlitið og því næst hellir spyrjandi við yfirheyrslu ítrekað vatni úr samskonar vatnsbrúsa og Cheney ritaði nafn sitt á yfir andlit fangans. Í síðustu viku birti Cohen fyrsta brotið sem gaf til kynna að um nýja þáttaröð væri að ræða. Þar heyrist fúkyrðaflaumur Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um Cohen. Trump ráleggur Cohen að fara í nám til þess að læra að verða fyndinn. Cohen er þekktur fyrir að hafa búið til karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno.pic.twitter.com/ngkMhXeReK— Sacha Baron Cohen (@SachaBaronCohen) July 8, 2018
Tengdar fréttir Næsta verkefni Sacha Baron Cohen er að ganga í Trump skólann Grínistinn Sacha Baron Cohen er greinilega kominn með næsta verkefni en hann er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 5. júlí 2018 12:30 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Næsta verkefni Sacha Baron Cohen er að ganga í Trump skólann Grínistinn Sacha Baron Cohen er greinilega kominn með næsta verkefni en hann er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 5. júlí 2018 12:30