Dick Cheney áritaði vatnspyntingatól Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. júlí 2018 20:50 Dick Cheney, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, áritar brúsa sem er hannaður fyrir vatnspyntingar. Sacha Baron Cohen Dick Cheney, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, gaf leikaranum og grínistanum Sacha Baron Cohen eiginhandaráritun sína á stóran vatnsbrúsa sem sérstaklega er hannaður og ætlaður til vatnspyntinga, umdeildrar aðferðar við yfirheyrslu. Aðferðin framkallar sömu líkamlegu áhrif og við drukknun. Ólíkindatólið Sacha Baron Cohen er aftur kominn á kreik og beinir kastljósinu í þetta sinn að Bandaríkjastjórn. Í auglýsingaherferð fyrir nýja þáttaröð sem Leikarinn gerir fyrir Showtime og heitir Who Is America? Birti Cohen myndbrot þar sem hann spyr Cheney hvort hann geti áritað vatnspyntingabrúsann sinn. Cheney, samþykkti það og ritaði nafn sitt og sagði síðan að þetta væri í fyrsta skiptið sem hann áritaði vatnspyntingatól.Aðferðin kallar fram sömu líkamlegu áhrif og viðbrögð og við drukknun.Vísir/gettyÍ upphafi myndbrotsins segir: „Ímyndaðu þér bara ef Sacha Baron Cohen hefði í leyni myndað efni fyrir nýja þáttaröð í heilt ár“. Þegar fangi er beittur vatnspyntingum er hann spenntur niður á bretti með ólum þannig að hann getur ekki hreyft sig. Brettið hallar eilítið þannig að fæturnir eru ofar en höfuðið. Klæðabútur er lagður yfir andlitið og því næst hellir spyrjandi við yfirheyrslu ítrekað vatni úr samskonar vatnsbrúsa og Cheney ritaði nafn sitt á yfir andlit fangans. Í síðustu viku birti Cohen fyrsta brotið sem gaf til kynna að um nýja þáttaröð væri að ræða. Þar heyrist fúkyrðaflaumur Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um Cohen. Trump ráleggur Cohen að fara í nám til þess að læra að verða fyndinn. Cohen er þekktur fyrir að hafa búið til karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno.pic.twitter.com/ngkMhXeReK— Sacha Baron Cohen (@SachaBaronCohen) July 8, 2018 Tengdar fréttir Næsta verkefni Sacha Baron Cohen er að ganga í Trump skólann Grínistinn Sacha Baron Cohen er greinilega kominn með næsta verkefni en hann er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 5. júlí 2018 12:30 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Dick Cheney, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, gaf leikaranum og grínistanum Sacha Baron Cohen eiginhandaráritun sína á stóran vatnsbrúsa sem sérstaklega er hannaður og ætlaður til vatnspyntinga, umdeildrar aðferðar við yfirheyrslu. Aðferðin framkallar sömu líkamlegu áhrif og við drukknun. Ólíkindatólið Sacha Baron Cohen er aftur kominn á kreik og beinir kastljósinu í þetta sinn að Bandaríkjastjórn. Í auglýsingaherferð fyrir nýja þáttaröð sem Leikarinn gerir fyrir Showtime og heitir Who Is America? Birti Cohen myndbrot þar sem hann spyr Cheney hvort hann geti áritað vatnspyntingabrúsann sinn. Cheney, samþykkti það og ritaði nafn sitt og sagði síðan að þetta væri í fyrsta skiptið sem hann áritaði vatnspyntingatól.Aðferðin kallar fram sömu líkamlegu áhrif og viðbrögð og við drukknun.Vísir/gettyÍ upphafi myndbrotsins segir: „Ímyndaðu þér bara ef Sacha Baron Cohen hefði í leyni myndað efni fyrir nýja þáttaröð í heilt ár“. Þegar fangi er beittur vatnspyntingum er hann spenntur niður á bretti með ólum þannig að hann getur ekki hreyft sig. Brettið hallar eilítið þannig að fæturnir eru ofar en höfuðið. Klæðabútur er lagður yfir andlitið og því næst hellir spyrjandi við yfirheyrslu ítrekað vatni úr samskonar vatnsbrúsa og Cheney ritaði nafn sitt á yfir andlit fangans. Í síðustu viku birti Cohen fyrsta brotið sem gaf til kynna að um nýja þáttaröð væri að ræða. Þar heyrist fúkyrðaflaumur Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um Cohen. Trump ráleggur Cohen að fara í nám til þess að læra að verða fyndinn. Cohen er þekktur fyrir að hafa búið til karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno.pic.twitter.com/ngkMhXeReK— Sacha Baron Cohen (@SachaBaronCohen) July 8, 2018
Tengdar fréttir Næsta verkefni Sacha Baron Cohen er að ganga í Trump skólann Grínistinn Sacha Baron Cohen er greinilega kominn með næsta verkefni en hann er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 5. júlí 2018 12:30 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Næsta verkefni Sacha Baron Cohen er að ganga í Trump skólann Grínistinn Sacha Baron Cohen er greinilega kominn með næsta verkefni en hann er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 5. júlí 2018 12:30
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið