Luis Enrique staðfestur sem næsti þjálfari spænska landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2018 12:09 Luis Enrique var sigursæll sem þjálfari Barcelona. Vísir/Getty Luis Enrique, fyrrum þjálfari Barcelona og fyrrum landsliðsmaður Spánar, verður næsti þjálfari spænska landsliðsins. Þessar fréttir koma ekki mikið á óvart en hann hefur verið sterklega orðaður við starfið síðustu daga. Spænska knattspyrnusambandið staðfesti þetta á twitter-síðu sinni í hádeginu eins og sjá má hér fyrir neðan. Fyrsti leikur spænska landsliðsins undir hans stjórn verður á móti Englandi í Þjóðardeildinni í september.Concluye la comparecencia de @LuisRubiales, presidente de la @rfef. @LUISENRIQUE21 firma por dos años para dirigir a la @SeFutbol. ¡¡SUERTE, MÍSTER!!#BienvenidoLuisEnriquepic.twitter.com/36iEAKQ615 — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) July 9, 2018 Luis Enrique er 48 ára gamall og þjálfaði síðast lið Barcelona frá 2014 til 2017. Hann hefur einnig stýrt liðum Roma og Celta Vigo. Lið Barcelona vann 138 af 181 leik undir hans stjórn og tapaði aðeins 21. Liðið vann þrennuna keppnistímabilið 2014-15 sem var hans fyrsta með liðið og alls níu titla á þremur tímabilum hans með liðið. Luis Enrique spilaði á sínum tíma 62 landsleiki fyrir Spán og skoraði í þeim 12 mörk. Landsliðsferli hans lauk á HM í Japan og Suður-Kóreu árið 2002.OFFICIAL | @LUISENRIQUE21, new @SeFutbol Head Coach#BienvenidoLuisEnriquepic.twitter.com/3KWNauF9WL — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) July 9, 2018 HM 2018 í Rússlandi Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira
Luis Enrique, fyrrum þjálfari Barcelona og fyrrum landsliðsmaður Spánar, verður næsti þjálfari spænska landsliðsins. Þessar fréttir koma ekki mikið á óvart en hann hefur verið sterklega orðaður við starfið síðustu daga. Spænska knattspyrnusambandið staðfesti þetta á twitter-síðu sinni í hádeginu eins og sjá má hér fyrir neðan. Fyrsti leikur spænska landsliðsins undir hans stjórn verður á móti Englandi í Þjóðardeildinni í september.Concluye la comparecencia de @LuisRubiales, presidente de la @rfef. @LUISENRIQUE21 firma por dos años para dirigir a la @SeFutbol. ¡¡SUERTE, MÍSTER!!#BienvenidoLuisEnriquepic.twitter.com/36iEAKQ615 — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) July 9, 2018 Luis Enrique er 48 ára gamall og þjálfaði síðast lið Barcelona frá 2014 til 2017. Hann hefur einnig stýrt liðum Roma og Celta Vigo. Lið Barcelona vann 138 af 181 leik undir hans stjórn og tapaði aðeins 21. Liðið vann þrennuna keppnistímabilið 2014-15 sem var hans fyrsta með liðið og alls níu titla á þremur tímabilum hans með liðið. Luis Enrique spilaði á sínum tíma 62 landsleiki fyrir Spán og skoraði í þeim 12 mörk. Landsliðsferli hans lauk á HM í Japan og Suður-Kóreu árið 2002.OFFICIAL | @LUISENRIQUE21, new @SeFutbol Head Coach#BienvenidoLuisEnriquepic.twitter.com/3KWNauF9WL — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) July 9, 2018
HM 2018 í Rússlandi Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira