Julie Bowen flúði hitann í LA upp á Fellsjökul Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2018 09:49 Julie Bowen er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni Modern Family. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Julie Bowen er stödd hér á landi ef marka má mynd sem hún birti á Instagram-reikningi sínum í gær. Um er að ræða sjálfu sem Bowen tók af sér og syni sínum með snæviþakta hlíð í baksýn. Í texta undir myndinni biður Bowen að heilsa heim til Los Angeles. „Kveðjur frá Fellsjökli, Íslandi !! (Mér þykir það leitt með hitann, L.A.),“ skrifar Bowen en kuldinn á jöklinum hefur líklega verið henni og fjölskyldunni kærkominn. Hitabylgja hefur geisað í Los Angeles, og víðar í Bandaríkjunum, yfir helgina en hiti hefur víða farið yfir fjörutíu gráður. Greetings from Fellsjökull Glacier, Iceland !! (Sorry about the heat, L.A.) A post shared by Julie Bowen (@itsjuliebowen) on Jul 8, 2018 at 5:12am PDT Bowen er 48 ára gömul og þekktust fyrir hlutverk sitt sem Claire Dumphy í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu Modern Family. Hún á þrjá syni með fyrrverandi eiginmanni sínum, Scott Phillips, en þau skildu í febrúar síðastliðnum. Þá er ekki vitað hversu lengi Bowen hefur dvalið eða mun dvelja áfram hér á landi.Uppfært klukkan 10:36: Við nánari athugun virðist Fellsjökull vissulega til, öfugt við það sem áður var haldið fram, en Bowen hefur að öllum líkindum lagt leið sína á austasta hluta Breiðamerkurjökuls, sem ber einmitt heitið Fellsjökull. Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir Transbarn leikur í næsta Modern Family þætti: „Ég er svo stolt af því að hafa leikstýrt þessu ótrúlega barni“ Modern Family er einn vinsælasti þáttur heims og horfa milljónir manna á þennan grínþátt í viku hverri. 27. september 2016 14:30 Sarah Hyland úr Modern Family hvergi nærri hætt: Negldi lag með Maroon 5 Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 21. nóvember 2016 11:15 Modern Family stjarna fer á kostum í órafmagnaðri útgáfu af laginu Closer með The Chainsmokers Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 14. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
Bandaríska leikkonan Julie Bowen er stödd hér á landi ef marka má mynd sem hún birti á Instagram-reikningi sínum í gær. Um er að ræða sjálfu sem Bowen tók af sér og syni sínum með snæviþakta hlíð í baksýn. Í texta undir myndinni biður Bowen að heilsa heim til Los Angeles. „Kveðjur frá Fellsjökli, Íslandi !! (Mér þykir það leitt með hitann, L.A.),“ skrifar Bowen en kuldinn á jöklinum hefur líklega verið henni og fjölskyldunni kærkominn. Hitabylgja hefur geisað í Los Angeles, og víðar í Bandaríkjunum, yfir helgina en hiti hefur víða farið yfir fjörutíu gráður. Greetings from Fellsjökull Glacier, Iceland !! (Sorry about the heat, L.A.) A post shared by Julie Bowen (@itsjuliebowen) on Jul 8, 2018 at 5:12am PDT Bowen er 48 ára gömul og þekktust fyrir hlutverk sitt sem Claire Dumphy í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu Modern Family. Hún á þrjá syni með fyrrverandi eiginmanni sínum, Scott Phillips, en þau skildu í febrúar síðastliðnum. Þá er ekki vitað hversu lengi Bowen hefur dvalið eða mun dvelja áfram hér á landi.Uppfært klukkan 10:36: Við nánari athugun virðist Fellsjökull vissulega til, öfugt við það sem áður var haldið fram, en Bowen hefur að öllum líkindum lagt leið sína á austasta hluta Breiðamerkurjökuls, sem ber einmitt heitið Fellsjökull.
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir Transbarn leikur í næsta Modern Family þætti: „Ég er svo stolt af því að hafa leikstýrt þessu ótrúlega barni“ Modern Family er einn vinsælasti þáttur heims og horfa milljónir manna á þennan grínþátt í viku hverri. 27. september 2016 14:30 Sarah Hyland úr Modern Family hvergi nærri hætt: Negldi lag með Maroon 5 Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 21. nóvember 2016 11:15 Modern Family stjarna fer á kostum í órafmagnaðri útgáfu af laginu Closer með The Chainsmokers Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 14. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
Transbarn leikur í næsta Modern Family þætti: „Ég er svo stolt af því að hafa leikstýrt þessu ótrúlega barni“ Modern Family er einn vinsælasti þáttur heims og horfa milljónir manna á þennan grínþátt í viku hverri. 27. september 2016 14:30
Sarah Hyland úr Modern Family hvergi nærri hætt: Negldi lag með Maroon 5 Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 21. nóvember 2016 11:15
Modern Family stjarna fer á kostum í órafmagnaðri útgáfu af laginu Closer með The Chainsmokers Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 14. nóvember 2016 16:00