Fótboltastrákunum ekki bjargað í kvöld Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. júlí 2018 17:52 Frá vettvangi. Vísir/Getty Ekki verður reynt að bjarga fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra úr hellinum í Taílandi í kvöld. Þeir eru ekki reiðubúnir til þess að kafa þá vegalengd sem þarf til þess að ná þeim úr hellinum. BBC greinir frá. Þetta kom fram á blaðamannafundi héraðsstjórans í Chiang Rai héraði þar sem hellirinn er. Í uppfærslum Guardian af blaðamannnafundinum kemur fram að kafarar hafi þegar byrjað að kenna drengjunum og þjálfara þeirra köfun og að unnið sé hörðum höndum að því að koma þeim út sem fyrst, fyllstu aðgátar verði þó gætt. Greint hafði verið frá því í dag í Belgíu að reyna að ætti að ná drengjunum út í kvöld þar sem óttast er að enn frekari vatnsviðri á næstu dögum geti flækt björgunaraðgerðir enn frekar. Drengirnir þurfa að kafa þó nokkra vegalengd undir handleiðslu reyndra kafara, sem gæti reynst þrautinni þyngri, líkt og Vísir hefur fjallað um. Kafari lést í hellinum í nótt, svo virðist sem hann hafi ekki haft nógu mikið súrefni handa sjálfum sér.Allt að 200 manns hafa einnig reynt að finna aðra leið að drengjunum og kannað hefur verið hvort að hægt sé að bora sér leið að þeim. Þá hefur Elon Musk, eigandi SpaceX boðið fram aðstoð síðan vegna málsins, en héraðsstjórinn sagði á blaðamannafundinum að það hafi verið sín hugmynd að ræða við Musk. Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Kafari lést í hellinum Kafari, sem eitt sinn starfaði fyrir tælenska sjóherinn, lést í nótt við björgunaraðgerðirnar þar sem reynt er að ná 12 drengjum og fótboltaþjálfaranum þeirra úr helli í norðurhluta Tælands. 6. júlí 2018 04:38 Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. 5. júlí 2018 23:18 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Ekki verður reynt að bjarga fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra úr hellinum í Taílandi í kvöld. Þeir eru ekki reiðubúnir til þess að kafa þá vegalengd sem þarf til þess að ná þeim úr hellinum. BBC greinir frá. Þetta kom fram á blaðamannafundi héraðsstjórans í Chiang Rai héraði þar sem hellirinn er. Í uppfærslum Guardian af blaðamannnafundinum kemur fram að kafarar hafi þegar byrjað að kenna drengjunum og þjálfara þeirra köfun og að unnið sé hörðum höndum að því að koma þeim út sem fyrst, fyllstu aðgátar verði þó gætt. Greint hafði verið frá því í dag í Belgíu að reyna að ætti að ná drengjunum út í kvöld þar sem óttast er að enn frekari vatnsviðri á næstu dögum geti flækt björgunaraðgerðir enn frekar. Drengirnir þurfa að kafa þó nokkra vegalengd undir handleiðslu reyndra kafara, sem gæti reynst þrautinni þyngri, líkt og Vísir hefur fjallað um. Kafari lést í hellinum í nótt, svo virðist sem hann hafi ekki haft nógu mikið súrefni handa sjálfum sér.Allt að 200 manns hafa einnig reynt að finna aðra leið að drengjunum og kannað hefur verið hvort að hægt sé að bora sér leið að þeim. Þá hefur Elon Musk, eigandi SpaceX boðið fram aðstoð síðan vegna málsins, en héraðsstjórinn sagði á blaðamannafundinum að það hafi verið sín hugmynd að ræða við Musk.
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Kafari lést í hellinum Kafari, sem eitt sinn starfaði fyrir tælenska sjóherinn, lést í nótt við björgunaraðgerðirnar þar sem reynt er að ná 12 drengjum og fótboltaþjálfaranum þeirra úr helli í norðurhluta Tælands. 6. júlí 2018 04:38 Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. 5. júlí 2018 23:18 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Kafari lést í hellinum Kafari, sem eitt sinn starfaði fyrir tælenska sjóherinn, lést í nótt við björgunaraðgerðirnar þar sem reynt er að ná 12 drengjum og fótboltaþjálfaranum þeirra úr helli í norðurhluta Tælands. 6. júlí 2018 04:38
Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. 5. júlí 2018 23:18