Þjálfari Mexíkó brjálaður yfir „trúðalátum“ Neymar: „Skömm fyrir fótboltann“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. júlí 2018 07:00 Neymar virðist sárþjáður á hliðarlínunni víris/getty Mexíkó er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap fyrir Brasilíu í 8-liða úrslitunum í gær. Þjálfari Mexíkó var ekki sáttur við framgöngu Neymar í leiknum. Neymar hefur fengið mikla gagnrýni fyrir leikaraskap eftir að Miguel Layun virtist stíga á ökklan á honum í seinni hálfleik. Juan Carlos Osorio, landsliðsþjálfari Mexíkó, var ósáttur með dómara leiksins fyrir hversu lengi hann stöðvaði leikinn á meðan Neymar engdist um á jörðinni. „Við vorum með stjórn á leiknum en það er skammarlegt að svona mikill tími hafi tapast yfir einum leikmanni,“ sagði Osorio eftir leikinn. „Nærri fjórar mínútur í seinkun útaf einum leikmanni. Þetta er lexía fyrir alla unga krakka, þetta á að vera leikur karlmanna en ekki svona trúðaskapur.“ „Þetta er skömm fyrir fótboltann.“ Sérfræðingarnir í Sumarmessunni ræddu Neymar og þetta atvik í gærkvöldi þar sem þeir voru nokkuð sammála um að hann hafi gert heldur mikið úr atvikinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar allt í öllu þegar Brasilíumenn slógu út Mexíkóa Brasilíumenn eru komnir í átta liða úrslitin á HM í fótbolta í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Mexíkó í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitum keppninnar. 2. júlí 2018 15:45 Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum. 2. júlí 2018 23:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Mexíkó er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap fyrir Brasilíu í 8-liða úrslitunum í gær. Þjálfari Mexíkó var ekki sáttur við framgöngu Neymar í leiknum. Neymar hefur fengið mikla gagnrýni fyrir leikaraskap eftir að Miguel Layun virtist stíga á ökklan á honum í seinni hálfleik. Juan Carlos Osorio, landsliðsþjálfari Mexíkó, var ósáttur með dómara leiksins fyrir hversu lengi hann stöðvaði leikinn á meðan Neymar engdist um á jörðinni. „Við vorum með stjórn á leiknum en það er skammarlegt að svona mikill tími hafi tapast yfir einum leikmanni,“ sagði Osorio eftir leikinn. „Nærri fjórar mínútur í seinkun útaf einum leikmanni. Þetta er lexía fyrir alla unga krakka, þetta á að vera leikur karlmanna en ekki svona trúðaskapur.“ „Þetta er skömm fyrir fótboltann.“ Sérfræðingarnir í Sumarmessunni ræddu Neymar og þetta atvik í gærkvöldi þar sem þeir voru nokkuð sammála um að hann hafi gert heldur mikið úr atvikinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar allt í öllu þegar Brasilíumenn slógu út Mexíkóa Brasilíumenn eru komnir í átta liða úrslitin á HM í fótbolta í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Mexíkó í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitum keppninnar. 2. júlí 2018 15:45 Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum. 2. júlí 2018 23:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Neymar allt í öllu þegar Brasilíumenn slógu út Mexíkóa Brasilíumenn eru komnir í átta liða úrslitin á HM í fótbolta í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Mexíkó í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitum keppninnar. 2. júlí 2018 15:45
Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum. 2. júlí 2018 23:00