600 metrum frá fótboltadrengjunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. júlí 2018 08:26 Um 10 þúsund lítrum af vatni er dælt úr hellinum á hverri klukkustund. Vísir/Getty Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. Fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins að þeir séu nú í um 600 metra fjarlægð frá drengjunum. Lengra komast þeir þó ekki í bili því hellirinn er sagður of þröngur til að hægt sé að skríða til drengjanna. Um 10 þúsund lítrum af vatni er dælt úr hellinum á hverri klukkustund. Engu að síður er hann ennþá á bólakafi sökum mikilla rigninga. Skyggnið í hellinum er nákvæmlega ekkert og því enginn hægðarleikur að feta sig áfram í þröngum og hættulegum hellinum. Til að mynda týndust 4 björgunarsveitarmenn í hellinum á dögunum, en komu þó heilir á húfi í leitirnar. Því gengur leit kafaranna hægt fyrir sig. Héraðsstjóri svæðisins sagði í samtali við erlenda miðla að það hafi tekið kafarateymið um 8 klukkustundir að komast yfir 600 metra. Ekkert hefur spurst til strákanna, sem eru á aldrinum ellefu til sextán ára, síðan 23. júní síðastliðinn þegar þeir fóru að skoða hellinn ásamt 25 ára gömlum fótboltaþjálfara sínum. Hellirinn fylltist af vatni eftir gríðarlega rigningu á svæðinu en það er von björgunarmanna að drengirnir hafi fundið skjól í útskoti í hellinum. Talið er að drengirnir geti lifað 8 daga í hellinum, komist þeir í hreint vatn. Læknar óttast að þeir kunni að veikjast heiftarlega ef drykkjarvatnið þeirra í hellinum er óhreint. Tengdar fréttir Vatnavextir torvelda leitina að fótboltastrákunum Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum. 27. júní 2018 07:31 Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25. júní 2018 10:07 Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26. júní 2018 06:53 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. Fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins að þeir séu nú í um 600 metra fjarlægð frá drengjunum. Lengra komast þeir þó ekki í bili því hellirinn er sagður of þröngur til að hægt sé að skríða til drengjanna. Um 10 þúsund lítrum af vatni er dælt úr hellinum á hverri klukkustund. Engu að síður er hann ennþá á bólakafi sökum mikilla rigninga. Skyggnið í hellinum er nákvæmlega ekkert og því enginn hægðarleikur að feta sig áfram í þröngum og hættulegum hellinum. Til að mynda týndust 4 björgunarsveitarmenn í hellinum á dögunum, en komu þó heilir á húfi í leitirnar. Því gengur leit kafaranna hægt fyrir sig. Héraðsstjóri svæðisins sagði í samtali við erlenda miðla að það hafi tekið kafarateymið um 8 klukkustundir að komast yfir 600 metra. Ekkert hefur spurst til strákanna, sem eru á aldrinum ellefu til sextán ára, síðan 23. júní síðastliðinn þegar þeir fóru að skoða hellinn ásamt 25 ára gömlum fótboltaþjálfara sínum. Hellirinn fylltist af vatni eftir gríðarlega rigningu á svæðinu en það er von björgunarmanna að drengirnir hafi fundið skjól í útskoti í hellinum. Talið er að drengirnir geti lifað 8 daga í hellinum, komist þeir í hreint vatn. Læknar óttast að þeir kunni að veikjast heiftarlega ef drykkjarvatnið þeirra í hellinum er óhreint.
Tengdar fréttir Vatnavextir torvelda leitina að fótboltastrákunum Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum. 27. júní 2018 07:31 Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25. júní 2018 10:07 Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26. júní 2018 06:53 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Vatnavextir torvelda leitina að fótboltastrákunum Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum. 27. júní 2018 07:31
Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25. júní 2018 10:07
Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26. júní 2018 06:53