Algjör uppskerubrestur blasir við Norðmönnum sem vilja kaupa hey af Íslendingum Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Birgir Olgeirsson skrifa 19. júlí 2018 20:11 Miklir sumarhitar hafa verið Noregi ásamt þurrki og þarf að skera niður kúastofninn takist ekki að útvega hey. vísir/Getty Norskir bændur vilja kaupa hey af íslenskum kollegum sínum en algjör uppskerubrestur blasir við í Noregi vegna heitasta sumars þar í landi í 70 ár. Norska matvælaeftirlitið setur strangar kröfur um slíkan innflutning og er í samskiptum við MAST vegna málsins. Gríðarlegir sumarhitar hafa verið í Noregi í sumar og sem hefur valdið miklum uppskerubresti hjá norskum bændum. Nú blasir við að skera þarf niður kúastofnin þar í landi takist ekki að útvega hey annars staðar frá. Norskur bóndi sem við hittum í dag vonast til að geta keypt hey af íslenskum bændum á norður-og austurlandi. Það hefur ekki rignt síðan í vor. Sólin hefur skinið alla daga og hitinn hefur verið 24 til 28 gráður á hverjum einasta degi. Afrakstur þess sem við sáðum í maí er mjög lítill og uppskeran því rýr. Uppskeran hjá okkur nú er um 10 prósent af því sem við eigum að venjast í Noregi,“ segir Marita Fougnar, umboðsmaður norskra bænda í heykaupum. Hún segir að í raun blasi við mikil krísa. „Við viljum kaupa allt það hey sem við getum fengið því það er mikil krísa í Noregi. Að öðrum kosti þurfa norskir bændur að slátra stórum hluta bústofnsins. Við vitum að það tekur fjögur til fimm ár að koma upp góðri mjólkurkú og því mun ríkja neyðarástand í Noregi í haust þegar við missum fjöldann allan af mjólkurkúm. Norska matvælaeftirlitið setti leiðbeiningar um innflutning á heyi á heimasíðuna sína í dag þar sem kom meðal annars fram að húsdýr mega ekki hafa gengið um tún í nokkur ár áður en heyið er innflutt. Þá má ekki hafa verið dýraáburður á túnum. Eftirlitið er í samskiptum við MAST vegna málsins. Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Norskir bændur vilja kaupa hey af íslenskum kollegum sínum en algjör uppskerubrestur blasir við í Noregi vegna heitasta sumars þar í landi í 70 ár. Norska matvælaeftirlitið setur strangar kröfur um slíkan innflutning og er í samskiptum við MAST vegna málsins. Gríðarlegir sumarhitar hafa verið í Noregi í sumar og sem hefur valdið miklum uppskerubresti hjá norskum bændum. Nú blasir við að skera þarf niður kúastofnin þar í landi takist ekki að útvega hey annars staðar frá. Norskur bóndi sem við hittum í dag vonast til að geta keypt hey af íslenskum bændum á norður-og austurlandi. Það hefur ekki rignt síðan í vor. Sólin hefur skinið alla daga og hitinn hefur verið 24 til 28 gráður á hverjum einasta degi. Afrakstur þess sem við sáðum í maí er mjög lítill og uppskeran því rýr. Uppskeran hjá okkur nú er um 10 prósent af því sem við eigum að venjast í Noregi,“ segir Marita Fougnar, umboðsmaður norskra bænda í heykaupum. Hún segir að í raun blasi við mikil krísa. „Við viljum kaupa allt það hey sem við getum fengið því það er mikil krísa í Noregi. Að öðrum kosti þurfa norskir bændur að slátra stórum hluta bústofnsins. Við vitum að það tekur fjögur til fimm ár að koma upp góðri mjólkurkú og því mun ríkja neyðarástand í Noregi í haust þegar við missum fjöldann allan af mjólkurkúm. Norska matvælaeftirlitið setti leiðbeiningar um innflutning á heyi á heimasíðuna sína í dag þar sem kom meðal annars fram að húsdýr mega ekki hafa gengið um tún í nokkur ár áður en heyið er innflutt. Þá má ekki hafa verið dýraáburður á túnum. Eftirlitið er í samskiptum við MAST vegna málsins.
Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira