Ekki útlit fyrir að sækja þurfi um undanþágur á Landspítalanum í kvöld og nótt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2018 16:39 Páll Matthíasson er forstjóri Landspítalans. Hann segir að staðan á spítalanum verði áfram þung vegna yfirvinnubanns ljósmæðra. Vísir Sótt var um undanþágu á tveimur deildum Landspítalans í nótt, meðgöngu- og sængurlegudeild og á fæðingargangi, vegna yfirvinnubanns ljósmæðra sem tók gildi á miðnætti. Þá hafa komið inn þrjár undanþágubeiðnir annars staðar af landinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir í samtali við Vísi að nóttin hafi verið þung og mikið hafi verið að gera en að ekki þurfi að sækja um undanþágur eins og staðan er núna fyrir kvöldið í kvöld og komandi nótt. Hins vegar sé verið að kalla inn samkvæmt undanþágulistum sem er annað úrræði en að sækja um undanþágu til undanþágunefndar, en það er gert þegar þörf er á mönnun sem er umfram það sem má samkvæmt undanþágulistum.Júlí almennt frekar álagsríkur mánuður í fæðingum Páll segir að það verði áfram þung staða á spítalanum en segir gott að búið sé að boða til fundar í deilunni á morgun. Fæðingar eru þess eðlis að erfitt er að sjá fram í tímann hversu mikið verður að gera á hverri vakt. Aðspurður segir Páll að álagstoppur hafi verið síðasta sólarhring og að almennt megi segja að júlí sé frekar álagsríkur mánuður, það er að það séu heldur fleiri fæðingar júlí en mætti gera ráð fyrir. „Það ætti að vera einn tólfti af fæðingum á árinu en þetta er heldur meira, en fyrstu tvær vikurnar sást það þó ekki en núna virðist vera að færast aukinn þungi í þetta.“ Páll segir markmið spítalans alltaf vera að tryggja öryggi og leitað sé allra leiða til að gera það við núverandi ástand. Það sé hins vegar erfitt að svara því hversu lengi þetta gengið svona. „En ég tel að þetta geti ekki gengið lengi. Þetta er hættuástand og ekki í raun bjóðandi annað en að gera allt sem hægt er til að komast úr þessu ástandi.“ Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Hundruð studdu við bakið á ljósmæðrum Deilan virðist í hnút eftir að samningafundur í síðustu viku bar ekki árangur. 17. júlí 2018 19:00 Lagasetning á ljósmæður hefur ekki verið til umræðu Samninganefndin hefur fullt svigrúm til að semja svo lengi sem það ógnar ekki stöðugleika á vinnumarkaði. 16. júlí 2018 17:23 Fundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins í fyrramálið Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins klukkan 10:30 í fyrramálið í húsakynnum ríkissáttasemjara við Borgartún. 18. júlí 2018 15:08 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
Sótt var um undanþágu á tveimur deildum Landspítalans í nótt, meðgöngu- og sængurlegudeild og á fæðingargangi, vegna yfirvinnubanns ljósmæðra sem tók gildi á miðnætti. Þá hafa komið inn þrjár undanþágubeiðnir annars staðar af landinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir í samtali við Vísi að nóttin hafi verið þung og mikið hafi verið að gera en að ekki þurfi að sækja um undanþágur eins og staðan er núna fyrir kvöldið í kvöld og komandi nótt. Hins vegar sé verið að kalla inn samkvæmt undanþágulistum sem er annað úrræði en að sækja um undanþágu til undanþágunefndar, en það er gert þegar þörf er á mönnun sem er umfram það sem má samkvæmt undanþágulistum.Júlí almennt frekar álagsríkur mánuður í fæðingum Páll segir að það verði áfram þung staða á spítalanum en segir gott að búið sé að boða til fundar í deilunni á morgun. Fæðingar eru þess eðlis að erfitt er að sjá fram í tímann hversu mikið verður að gera á hverri vakt. Aðspurður segir Páll að álagstoppur hafi verið síðasta sólarhring og að almennt megi segja að júlí sé frekar álagsríkur mánuður, það er að það séu heldur fleiri fæðingar júlí en mætti gera ráð fyrir. „Það ætti að vera einn tólfti af fæðingum á árinu en þetta er heldur meira, en fyrstu tvær vikurnar sást það þó ekki en núna virðist vera að færast aukinn þungi í þetta.“ Páll segir markmið spítalans alltaf vera að tryggja öryggi og leitað sé allra leiða til að gera það við núverandi ástand. Það sé hins vegar erfitt að svara því hversu lengi þetta gengið svona. „En ég tel að þetta geti ekki gengið lengi. Þetta er hættuástand og ekki í raun bjóðandi annað en að gera allt sem hægt er til að komast úr þessu ástandi.“
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Hundruð studdu við bakið á ljósmæðrum Deilan virðist í hnút eftir að samningafundur í síðustu viku bar ekki árangur. 17. júlí 2018 19:00 Lagasetning á ljósmæður hefur ekki verið til umræðu Samninganefndin hefur fullt svigrúm til að semja svo lengi sem það ógnar ekki stöðugleika á vinnumarkaði. 16. júlí 2018 17:23 Fundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins í fyrramálið Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins klukkan 10:30 í fyrramálið í húsakynnum ríkissáttasemjara við Borgartún. 18. júlí 2018 15:08 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
Hundruð studdu við bakið á ljósmæðrum Deilan virðist í hnút eftir að samningafundur í síðustu viku bar ekki árangur. 17. júlí 2018 19:00
Lagasetning á ljósmæður hefur ekki verið til umræðu Samninganefndin hefur fullt svigrúm til að semja svo lengi sem það ógnar ekki stöðugleika á vinnumarkaði. 16. júlí 2018 17:23
Fundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins í fyrramálið Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins klukkan 10:30 í fyrramálið í húsakynnum ríkissáttasemjara við Borgartún. 18. júlí 2018 15:08