Hræddust svo björninn að þeir gleymdu að taka mynd Gissur Sigurðsson skrifar 10. júlí 2018 07:38 Þetta er ekki björninn sem um ræðir, heldur útlenskur myndabankabjörn. Vísir/getty Engar nýjar vísbendingar bárust í nótt um ferðir hvítabjarnar á Melrakkasléttu, í grennd við Raufarhöfn, sem greint var frá í gær. Þrír erlendir veiðimenn á svæðinu tilkynntu um kvöldmatarleytið í gær að þeir hafi séð eitthvað sem þeir töldu örugglega vera hvítabjörn og ekki þótti ástæða til að rengja þá. Lögreglan á Norðurlandi eystra brást þegar við og sendi menn á vettvang og kom upplýsingum á framfæri við ferðamenn og heimamenn eftir því sem tök voru á.Sjá einnig: Lögreglu tilkynnt um hvítabjörn á MelrakkasléttuÞá var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út sem leitaði í allt gærkvöld og til klukkan eitt í nótt, þegar hún snéri svo til Akureyrar. Lögreglan hvetur alla sem kunna að sjá til hvítabjarnarins að hringja þegar í neyðarlínuna. Að sögn lögreglunnar er engin ástæða til að rengja tilkynnendur sem fyrr segir og hafi hún þegar rætt við þá. Þeir segja að þeim hafi orðið svo brugðið að í fáti sínu hafi þeir gleymt að taka mynd af dýrinu. Þess í stað tóku þeir til fótanna og hlupu allt að af tók niður í bílinn, sem þeir voru á, en það var um þriggja kílómetra leið. Lögregla og aðrir viðeigandi aðilar munu endurmeta stöðuna á fundi klukkan átta. Þyrlan verður enn til taks á Akureyri. Dýr Tengdar fréttir Lögreglu tilkynnt um hvítabjörn á Melrakkasléttu Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til og mun hún fljúga yfir svæðið. 9. júlí 2018 21:22 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Bein útsending: Landskjörstjórn tilkynnir um gild framboð Sjá meira
Engar nýjar vísbendingar bárust í nótt um ferðir hvítabjarnar á Melrakkasléttu, í grennd við Raufarhöfn, sem greint var frá í gær. Þrír erlendir veiðimenn á svæðinu tilkynntu um kvöldmatarleytið í gær að þeir hafi séð eitthvað sem þeir töldu örugglega vera hvítabjörn og ekki þótti ástæða til að rengja þá. Lögreglan á Norðurlandi eystra brást þegar við og sendi menn á vettvang og kom upplýsingum á framfæri við ferðamenn og heimamenn eftir því sem tök voru á.Sjá einnig: Lögreglu tilkynnt um hvítabjörn á MelrakkasléttuÞá var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út sem leitaði í allt gærkvöld og til klukkan eitt í nótt, þegar hún snéri svo til Akureyrar. Lögreglan hvetur alla sem kunna að sjá til hvítabjarnarins að hringja þegar í neyðarlínuna. Að sögn lögreglunnar er engin ástæða til að rengja tilkynnendur sem fyrr segir og hafi hún þegar rætt við þá. Þeir segja að þeim hafi orðið svo brugðið að í fáti sínu hafi þeir gleymt að taka mynd af dýrinu. Þess í stað tóku þeir til fótanna og hlupu allt að af tók niður í bílinn, sem þeir voru á, en það var um þriggja kílómetra leið. Lögregla og aðrir viðeigandi aðilar munu endurmeta stöðuna á fundi klukkan átta. Þyrlan verður enn til taks á Akureyri.
Dýr Tengdar fréttir Lögreglu tilkynnt um hvítabjörn á Melrakkasléttu Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til og mun hún fljúga yfir svæðið. 9. júlí 2018 21:22 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Bein útsending: Landskjörstjórn tilkynnir um gild framboð Sjá meira
Lögreglu tilkynnt um hvítabjörn á Melrakkasléttu Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til og mun hún fljúga yfir svæðið. 9. júlí 2018 21:22