Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rúmlega fjögur hundruð og þrjátíu börn hafa lent í vinnuslysi hér á landi á undanförnum árum og í mörgum tilvikum gerast slysin á vinnustöðum þar sem börn mega ekki vera við störf. Kærur vinnueftlirlitsins vegna slíkra mála virðast daga uppi hjá lögreglu að sögn lögfræðings sem kallar eftir hertari reglum. Nánar verður fjallað um þetta mál í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Þá verður einnig fjallað um atkvæðagreiðslu ljósmæðra, kosningarnar í Pakistan og tónleika Guns N' Roses á Laugardalsvelli í gær. ​




Fleiri fréttir

Sjá meira


×