Vara Breta við því að vera úti í sólinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. júlí 2018 13:59 Strandir Bretlands hafa verið vinsælar í sumar en nú varar veðurstofan fólk við því að vera í sólinni. vísir/getty Breska veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna hitabylgju sem spáð er í Bretlandi nú í vikunni. Er almenningur varaður við því að vera úti í sólinni en viðvörunin er í gildi fram á föstudag og má búast við því að hitinn fari upp í allt að 34 gráður sums staðar í suðausturhluta landsins. Meðalhiti í Bretlandi frá 1. júní til 16. júlí er 29,0 gráður, sem er mun meira en venjulega. Því telur Breska veðurstofan að sumarið í ár geti orðið heitasta frá því mælingar hófust. „Haldið ykkur frá sólinni. Hafið heimili ykkar eins köld og hægt er. Það gæti hjálpað að byrgja fyrir þá og loka þeim yfir daginn. Opnið þá þegar það kólnar að kvöldi. Haldið áfram að drekka vökva,“ segir meðal annars í viðvörun veðurstofunnar. Í liðinni viku vöruðu heilbrigðisyfirvöld líka við því að fólk væri úti í sólinni á milli klukkan 11 og 15 á daginn. Þá var fólk hvatt til að hafa alltaf vatn með sér, nota sólarvörn og vera með hatt ef það þyrfti nauðsynlega að vera úti í sólinni. Heitasta sumar sem mælst hefur á Bretlandi var árið 1976 þegar meðalhitinn var 21 gráða fyrir júní, júlí og ágúst.Think it's hot now?!As we look ahead to next week, some southeastern areas could reach 34 Celsius, but it will be fresher towards the north and west pic.twitter.com/PRZI1y0uf5— Met Office (@metoffice) July 21, 2018 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Breska veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna hitabylgju sem spáð er í Bretlandi nú í vikunni. Er almenningur varaður við því að vera úti í sólinni en viðvörunin er í gildi fram á föstudag og má búast við því að hitinn fari upp í allt að 34 gráður sums staðar í suðausturhluta landsins. Meðalhiti í Bretlandi frá 1. júní til 16. júlí er 29,0 gráður, sem er mun meira en venjulega. Því telur Breska veðurstofan að sumarið í ár geti orðið heitasta frá því mælingar hófust. „Haldið ykkur frá sólinni. Hafið heimili ykkar eins köld og hægt er. Það gæti hjálpað að byrgja fyrir þá og loka þeim yfir daginn. Opnið þá þegar það kólnar að kvöldi. Haldið áfram að drekka vökva,“ segir meðal annars í viðvörun veðurstofunnar. Í liðinni viku vöruðu heilbrigðisyfirvöld líka við því að fólk væri úti í sólinni á milli klukkan 11 og 15 á daginn. Þá var fólk hvatt til að hafa alltaf vatn með sér, nota sólarvörn og vera með hatt ef það þyrfti nauðsynlega að vera úti í sólinni. Heitasta sumar sem mælst hefur á Bretlandi var árið 1976 þegar meðalhitinn var 21 gráða fyrir júní, júlí og ágúst.Think it's hot now?!As we look ahead to next week, some southeastern areas could reach 34 Celsius, but it will be fresher towards the north and west pic.twitter.com/PRZI1y0uf5— Met Office (@metoffice) July 21, 2018
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira