Lögreglan komin með skýra mynd af atburðum á Svalbarðseyri Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2018 10:20 Frá Svalbarðseyri. mynd/ja.is Gæsluvarðhald yfir manninum sem handtekinn var á Svalbarðseyri aðfaranótt föstudags rennur út í dag. Lögreglan á Akureyri segir enga ákvörðun hafa verið tekna um áframhaldandi gæsluvarðhald. Rætt verður við manninn um hádegisbil og staðan tekin eftir það. Lögreglan segist vera búin að fá góða mynd af því hvað átti sér stað aðfaranótt föstudags og hvernig það gerðist. Hún vildi þó ekki veita frekari upplýsingar um atvik að svo stöddu. Maðurinn var handtekinn eftir að tilkynning hafði borist um að hann hefði handleikið vopn á almannafæri og fóru vopnaðir menn frá Akureyri til Svalbarðseyri til að athuga málið. Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að maðurinn ógnaði að minnsta kosti tveimur mönnum með svokallaðri pinnabyssu, sem er skammbyssa sem er notuð til að aflífa stórgripi. Byssuna er hann grunaður um að hafa tekið ófrjálsri hendi í húsi á Svalbarðseyri. Maðurinn, sem er á fertugsaldri, er einnig grunaður um önnur þjófnaðarbrot og eru þau mál til rannsóknar. Á laugardagsmorgun var farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum til mánudags og rennur það því út í dag. Svalbarðsstrandarhreppur Tengdar fréttir Sagður hafa ógnað að minnsta kosti tveimur með pinnabyssu Ekki hefur enn tekist að yfirheyra manninn. 20. júlí 2018 17:15 Maðurinn á Svalbarðseyri úrskurðaður í gæsluvarðhald Grunaður um að ógna mönnum með pinnabyssu. 21. júlí 2018 14:34 Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. 20. júlí 2018 09:06 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Gæsluvarðhald yfir manninum sem handtekinn var á Svalbarðseyri aðfaranótt föstudags rennur út í dag. Lögreglan á Akureyri segir enga ákvörðun hafa verið tekna um áframhaldandi gæsluvarðhald. Rætt verður við manninn um hádegisbil og staðan tekin eftir það. Lögreglan segist vera búin að fá góða mynd af því hvað átti sér stað aðfaranótt föstudags og hvernig það gerðist. Hún vildi þó ekki veita frekari upplýsingar um atvik að svo stöddu. Maðurinn var handtekinn eftir að tilkynning hafði borist um að hann hefði handleikið vopn á almannafæri og fóru vopnaðir menn frá Akureyri til Svalbarðseyri til að athuga málið. Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að maðurinn ógnaði að minnsta kosti tveimur mönnum með svokallaðri pinnabyssu, sem er skammbyssa sem er notuð til að aflífa stórgripi. Byssuna er hann grunaður um að hafa tekið ófrjálsri hendi í húsi á Svalbarðseyri. Maðurinn, sem er á fertugsaldri, er einnig grunaður um önnur þjófnaðarbrot og eru þau mál til rannsóknar. Á laugardagsmorgun var farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum til mánudags og rennur það því út í dag.
Svalbarðsstrandarhreppur Tengdar fréttir Sagður hafa ógnað að minnsta kosti tveimur með pinnabyssu Ekki hefur enn tekist að yfirheyra manninn. 20. júlí 2018 17:15 Maðurinn á Svalbarðseyri úrskurðaður í gæsluvarðhald Grunaður um að ógna mönnum með pinnabyssu. 21. júlí 2018 14:34 Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. 20. júlí 2018 09:06 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Sagður hafa ógnað að minnsta kosti tveimur með pinnabyssu Ekki hefur enn tekist að yfirheyra manninn. 20. júlí 2018 17:15
Maðurinn á Svalbarðseyri úrskurðaður í gæsluvarðhald Grunaður um að ógna mönnum með pinnabyssu. 21. júlí 2018 14:34
Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. 20. júlí 2018 09:06