Jarðböðin við Mývatn veltu 820 milljónum króna Kristinn Ingi Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 06:00 Jarðböðin við Mývatn högnuðust um 309 milljónir í fyrra. Fréttablaðið/Auðunn Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. Baðstaðurinn skilaði hagnaði upp á 309 milljónir króna á síðasta ári borið saman við 302 milljóna króna hagnað árið 2016. Þetta kemur fram í ársreikningi Jarðbaðanna hf. fyrir síðasta ár. Um 220 þúsund manns heimsóttu Jarðböðin í fyrra og hafa gestirnar aldrei verið fleiri en gert er ráð fyrir að þeim fjölgi um fimm prósent í ár. Í ársreikningi baðstaðarins segir að ákveðið hafi verið að hefja framkvæmdir við nýtt og stærra baðhús og baðlón þar sem núverandi aðstaða anni vart lengur þeim mikla fjölda gesta sem sækir böðin, sér í lagi á háannatíma. Gera áætlanir stjórnenda ráð fyrir að ný aðstaða verði tilbúin á árinu 2020. Jarðböðin voru um síðustu áramót metin á um 4,5 milljarða króna í bókum stærsta hluthafans, fjárfestingafélagsins Tækifæris, en virði baðstaðarins jókst um 1,3 milljarða króna á síðasta ári. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Icelandair hefur söluferli á hótelrekstri Samhliða ákvörðun um að setja Icelandair Hotels í söluferli hefur verið ákveðið að Iceland Travel og VITA verði hluti af kjarnastarfsemi Icelandair Group. 18. maí 2018 16:43 Jarðböðin við Mývatn metin á 4,5 milljarða Jarðböðin við Mývatn voru um síðustu áramót metin á 4,5 milljarða króna og jókst virði þeirra um 1,3 milljarða eða ríflega 40 prósent í fyrra. 2. maí 2018 06:00 Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð. 28. maí 2018 08:39 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. Baðstaðurinn skilaði hagnaði upp á 309 milljónir króna á síðasta ári borið saman við 302 milljóna króna hagnað árið 2016. Þetta kemur fram í ársreikningi Jarðbaðanna hf. fyrir síðasta ár. Um 220 þúsund manns heimsóttu Jarðböðin í fyrra og hafa gestirnar aldrei verið fleiri en gert er ráð fyrir að þeim fjölgi um fimm prósent í ár. Í ársreikningi baðstaðarins segir að ákveðið hafi verið að hefja framkvæmdir við nýtt og stærra baðhús og baðlón þar sem núverandi aðstaða anni vart lengur þeim mikla fjölda gesta sem sækir böðin, sér í lagi á háannatíma. Gera áætlanir stjórnenda ráð fyrir að ný aðstaða verði tilbúin á árinu 2020. Jarðböðin voru um síðustu áramót metin á um 4,5 milljarða króna í bókum stærsta hluthafans, fjárfestingafélagsins Tækifæris, en virði baðstaðarins jókst um 1,3 milljarða króna á síðasta ári.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Icelandair hefur söluferli á hótelrekstri Samhliða ákvörðun um að setja Icelandair Hotels í söluferli hefur verið ákveðið að Iceland Travel og VITA verði hluti af kjarnastarfsemi Icelandair Group. 18. maí 2018 16:43 Jarðböðin við Mývatn metin á 4,5 milljarða Jarðböðin við Mývatn voru um síðustu áramót metin á 4,5 milljarða króna og jókst virði þeirra um 1,3 milljarða eða ríflega 40 prósent í fyrra. 2. maí 2018 06:00 Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð. 28. maí 2018 08:39 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
Icelandair hefur söluferli á hótelrekstri Samhliða ákvörðun um að setja Icelandair Hotels í söluferli hefur verið ákveðið að Iceland Travel og VITA verði hluti af kjarnastarfsemi Icelandair Group. 18. maí 2018 16:43
Jarðböðin við Mývatn metin á 4,5 milljarða Jarðböðin við Mývatn voru um síðustu áramót metin á 4,5 milljarða króna og jókst virði þeirra um 1,3 milljarða eða ríflega 40 prósent í fyrra. 2. maí 2018 06:00
Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð. 28. maí 2018 08:39