Tökumaður Stöðvar 2 og Vísis, Sigurjón Ólason, slóst í hóp með vísindamönnum Veðurstofunnar í þyrlu Landhelgisgæslunnar og flaug yfir Skaftárjökul í gær. Á myndunum má hvernig katlarnir eru að síga og tæma sig. Einnig má sjá myndir af brúnni yfir Eldvatn þar sem tökumaður okkar Einar Árnason er staddur og hefur verið að fylgjast með þróun mála um helgina.



