Tiger skammt á eftir efstu mönnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. ágúst 2018 07:00 Tiger virðist vera að komast aftur í fremstu röð eftir erfiða tíma undanfarin ár vísir/getty Skærasta stjarna golfsögunnar, Tiger Woods, hélt áfram að spila vel á öðrum hring Bridgestone Invitational mótsins sem fram fer á Firestone vellinum í Akron í Ohio fylki í Bandaríkjunum um helgina. Tiger er á samtals sex höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina og er jafn í 10.sæti ásamt fimm öðrum kylfingum og eru þeir fimm höggum á eftir efstu mönnum. Englendingarnir Ian Poulter og Tommy Fleetwood ásamt Bandaríkjamanninum Justin Thomas eru jafnir í fyrsta sæti á samtals ellefu höggum undir pari. Mótið er hluti af Heimsmótaröðinni og telur því bæði á stigalista PGA og Evrópumótaraðarinnar. Keppni heldur áfram í dag og hefst útsending frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 16:00.T1. @JustinThomas34 T1. @TommyFleetwood1 T1. @IanJamesPoulter T4. @JDayGolf T6. @McIlroyRory 10. @TigerWoods Welcome to the weekend at #BridgestoneInv! pic.twitter.com/lIMFg26KxR— WGC_Bridgestone (@WGC_Bridgestone) August 3, 2018 Golf Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Skærasta stjarna golfsögunnar, Tiger Woods, hélt áfram að spila vel á öðrum hring Bridgestone Invitational mótsins sem fram fer á Firestone vellinum í Akron í Ohio fylki í Bandaríkjunum um helgina. Tiger er á samtals sex höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina og er jafn í 10.sæti ásamt fimm öðrum kylfingum og eru þeir fimm höggum á eftir efstu mönnum. Englendingarnir Ian Poulter og Tommy Fleetwood ásamt Bandaríkjamanninum Justin Thomas eru jafnir í fyrsta sæti á samtals ellefu höggum undir pari. Mótið er hluti af Heimsmótaröðinni og telur því bæði á stigalista PGA og Evrópumótaraðarinnar. Keppni heldur áfram í dag og hefst útsending frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 16:00.T1. @JustinThomas34 T1. @TommyFleetwood1 T1. @IanJamesPoulter T4. @JDayGolf T6. @McIlroyRory 10. @TigerWoods Welcome to the weekend at #BridgestoneInv! pic.twitter.com/lIMFg26KxR— WGC_Bridgestone (@WGC_Bridgestone) August 3, 2018
Golf Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira