Tiger skammt á eftir efstu mönnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. ágúst 2018 07:00 Tiger virðist vera að komast aftur í fremstu röð eftir erfiða tíma undanfarin ár vísir/getty Skærasta stjarna golfsögunnar, Tiger Woods, hélt áfram að spila vel á öðrum hring Bridgestone Invitational mótsins sem fram fer á Firestone vellinum í Akron í Ohio fylki í Bandaríkjunum um helgina. Tiger er á samtals sex höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina og er jafn í 10.sæti ásamt fimm öðrum kylfingum og eru þeir fimm höggum á eftir efstu mönnum. Englendingarnir Ian Poulter og Tommy Fleetwood ásamt Bandaríkjamanninum Justin Thomas eru jafnir í fyrsta sæti á samtals ellefu höggum undir pari. Mótið er hluti af Heimsmótaröðinni og telur því bæði á stigalista PGA og Evrópumótaraðarinnar. Keppni heldur áfram í dag og hefst útsending frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 16:00.T1. @JustinThomas34 T1. @TommyFleetwood1 T1. @IanJamesPoulter T4. @JDayGolf T6. @McIlroyRory 10. @TigerWoods Welcome to the weekend at #BridgestoneInv! pic.twitter.com/lIMFg26KxR— WGC_Bridgestone (@WGC_Bridgestone) August 3, 2018 Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Tímabært að breyta til Handbolti Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Skærasta stjarna golfsögunnar, Tiger Woods, hélt áfram að spila vel á öðrum hring Bridgestone Invitational mótsins sem fram fer á Firestone vellinum í Akron í Ohio fylki í Bandaríkjunum um helgina. Tiger er á samtals sex höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina og er jafn í 10.sæti ásamt fimm öðrum kylfingum og eru þeir fimm höggum á eftir efstu mönnum. Englendingarnir Ian Poulter og Tommy Fleetwood ásamt Bandaríkjamanninum Justin Thomas eru jafnir í fyrsta sæti á samtals ellefu höggum undir pari. Mótið er hluti af Heimsmótaröðinni og telur því bæði á stigalista PGA og Evrópumótaraðarinnar. Keppni heldur áfram í dag og hefst útsending frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 16:00.T1. @JustinThomas34 T1. @TommyFleetwood1 T1. @IanJamesPoulter T4. @JDayGolf T6. @McIlroyRory 10. @TigerWoods Welcome to the weekend at #BridgestoneInv! pic.twitter.com/lIMFg26KxR— WGC_Bridgestone (@WGC_Bridgestone) August 3, 2018
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Tímabært að breyta til Handbolti Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira