Pétur Marínó Jónsson og Ásgeir Börkur Ásgeirsson fara yfir stöðuna hjá UFC í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar á Vísi.
Þeir félagar ræða meðal annars málefni Conor McGregor sem er laus allra mála eftir uppákomuna í Brooklyn og getur loksins farið að berjast á ný.
Málefni veltivigtarinnar eru einnig í brennidepli enda margt gengið á þar síðustu misseri.
Svo minnum við á Búrið á Stöð 2 Sport þar sem strákarnir spá í risabardagakvöld helgarinnar.
Fimmta lotan: Conor hefur ekkert lært
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn