Gyða og Damien Rice á Mallorca Benedikt Bóas skrifar 2. ágúst 2018 06:00 Gyða Valtýsdóttir hefur gefið út sína fyrstu plötu með eigin lagasmíðum. VISIR/ERNIR Gyða Valtýsdóttir hefur nú tilkynnt um nýtt verkefni og plötu: G Y Ð A – Evolution. Platan er fyrsta plata Gyðu sem inniheldur hennar eigin lagasmíðar, en síðasta plata hennar – Epicycle – innihélt eldri tónsmíðar tónskálda á borð við Messiaen og Schubert í nýjum búningi. Gyða hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins, Epicycle. Evolution kemur út í september á vegum Figureight og kveður þar við nýjan tón. Á plötunni blandast saman hið klassíska, hið tilraunakennda og hið poppaða svo úr verður kokteill sem aðeins Gyða gæti blandað. Platan var tekin upp á 10 dögum í Los Angeles og New York og auk Gyðu var það Alex Somers sem pródúseraði. Aðrir sem komu að gerð plötunnar voru Úlfur Hansson, Albert Finnbogason, Shahzad Ismaily, Aaron Roche og Julian Sartorius. Nú hefur Gyða sent frá sér fyrsta tóndæmi plötunnar, „Moonchild“. Þá er komið út myndband við lagið í leikstjórn Rebekku Rafnsdóttur. Myndbandið var tekið upp á Íslandi og í hafmeyjaskrúðgöngu í Coney Island í New York. Nú er hægt að forpanta plötuna á vínyl og sem niðurhal, en þá fylgir lagið „Moonchild“ með samstundis og platan verður send til kaupanda á útgáfudegi. Gyða er sem stendur á tónleikaferðalagi ásamt Damien Rice, en það er heldur betur sérstakur túr þar sem þau eru á bát og sigla milli tónleikastaða á Ítalíu og Spáni. Tvennir tónleikar eru eftir, á Mallorca í dag og Menorca 7. ágúst. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Maður endar í raun alltaf nakinn Gyða Valtýsdóttir sellóleikari hóf tónlistarferil sinn með múm en í kvöld flytur hún verkið Galagalactic á Listahátíðinni í Reykjavík. 6. júní 2015 11:30 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Gyða Valtýsdóttir hefur nú tilkynnt um nýtt verkefni og plötu: G Y Ð A – Evolution. Platan er fyrsta plata Gyðu sem inniheldur hennar eigin lagasmíðar, en síðasta plata hennar – Epicycle – innihélt eldri tónsmíðar tónskálda á borð við Messiaen og Schubert í nýjum búningi. Gyða hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins, Epicycle. Evolution kemur út í september á vegum Figureight og kveður þar við nýjan tón. Á plötunni blandast saman hið klassíska, hið tilraunakennda og hið poppaða svo úr verður kokteill sem aðeins Gyða gæti blandað. Platan var tekin upp á 10 dögum í Los Angeles og New York og auk Gyðu var það Alex Somers sem pródúseraði. Aðrir sem komu að gerð plötunnar voru Úlfur Hansson, Albert Finnbogason, Shahzad Ismaily, Aaron Roche og Julian Sartorius. Nú hefur Gyða sent frá sér fyrsta tóndæmi plötunnar, „Moonchild“. Þá er komið út myndband við lagið í leikstjórn Rebekku Rafnsdóttur. Myndbandið var tekið upp á Íslandi og í hafmeyjaskrúðgöngu í Coney Island í New York. Nú er hægt að forpanta plötuna á vínyl og sem niðurhal, en þá fylgir lagið „Moonchild“ með samstundis og platan verður send til kaupanda á útgáfudegi. Gyða er sem stendur á tónleikaferðalagi ásamt Damien Rice, en það er heldur betur sérstakur túr þar sem þau eru á bát og sigla milli tónleikastaða á Ítalíu og Spáni. Tvennir tónleikar eru eftir, á Mallorca í dag og Menorca 7. ágúst.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Maður endar í raun alltaf nakinn Gyða Valtýsdóttir sellóleikari hóf tónlistarferil sinn með múm en í kvöld flytur hún verkið Galagalactic á Listahátíðinni í Reykjavík. 6. júní 2015 11:30 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Maður endar í raun alltaf nakinn Gyða Valtýsdóttir sellóleikari hóf tónlistarferil sinn með múm en í kvöld flytur hún verkið Galagalactic á Listahátíðinni í Reykjavík. 6. júní 2015 11:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið