Föstudagsplaylisti Sin Fang Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 17. ágúst 2018 12:35 Sindri Már er afkastamikill tónlistarmaður. Vísir/aðsend Sindri Már Sigfússon, sem betur er þekktur undir nafninu Sin Fang, áður Sin Fang Bous, gerði píanódrifinn föstudagsplaylista fyrir Vísi. Hann gerði garðinn fyrst frægan með sveitinni Seabear áður en að sólóverkefnið Sin Fang tók við keflinu, en hefur nýverið unnið að tónlist með Jófríði Ákadóttur og Úlfi Alexanderi Einarssyni undir nafninu Gangly. Nóg er að gera hjá Sindra en hann var að leggja lokahönd á Sin Fang plötu og von er á fyrsta singúl af henni í september. Hann pródúseraði jafnframt tvö lög á nýrri sólóplötu Arnars úr Úlfi úlfi sem kom út á dögunum. Einnig átti Sin Fang lag á safnplötunni Fraggle Rock - Do It on My Own sem kom nýverið út. Sindri hefur verið á tónleikaferðalagi með sameiginlegu verkefni sínu, Sóleyjar, og Örvars Smárasonar, en þau voru nýverið í Kína og eru á leið til Danmerkur í október. „Þetta eru bara lög sem ég er að hlusta á núna,“ segir Sindri um lagavalið og bætir við: „Ég ímynda mér alltaf að ég sé að fara í roadtrip þegar ég er beðinn um að gera svona playlista.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sindri Már Sigfússon, sem betur er þekktur undir nafninu Sin Fang, áður Sin Fang Bous, gerði píanódrifinn föstudagsplaylista fyrir Vísi. Hann gerði garðinn fyrst frægan með sveitinni Seabear áður en að sólóverkefnið Sin Fang tók við keflinu, en hefur nýverið unnið að tónlist með Jófríði Ákadóttur og Úlfi Alexanderi Einarssyni undir nafninu Gangly. Nóg er að gera hjá Sindra en hann var að leggja lokahönd á Sin Fang plötu og von er á fyrsta singúl af henni í september. Hann pródúseraði jafnframt tvö lög á nýrri sólóplötu Arnars úr Úlfi úlfi sem kom út á dögunum. Einnig átti Sin Fang lag á safnplötunni Fraggle Rock - Do It on My Own sem kom nýverið út. Sindri hefur verið á tónleikaferðalagi með sameiginlegu verkefni sínu, Sóleyjar, og Örvars Smárasonar, en þau voru nýverið í Kína og eru á leið til Danmerkur í október. „Þetta eru bara lög sem ég er að hlusta á núna,“ segir Sindri um lagavalið og bætir við: „Ég ímynda mér alltaf að ég sé að fara í roadtrip þegar ég er beðinn um að gera svona playlista.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið