Sainz tekur við stýrinu af Alonso Bragi Þórðarson skrifar 17. ágúst 2018 23:30 Spánverjarnir Alonso og Sainz Vísir/Getty Spænski ökumaðurinn Carlos Sainz hefur skrifað undir samning við McLaren og mun keyra fyrir liðið næstu ár. Hann tekur þá sæti landa síns Fernando Alonso sem tilkynnti á dögunum að hann muni hætta í Formúlu 1 eftir tímabilið. Sainz er sem stendur á láni hjá Renault frá Red Bull. Þó hefur Spánverjinn aldrei keppt fyrir Red Bull en var í þrjú ár hjá dótturliði þess, Toro Rosso. Fyrr í sumar var tilkynnt að Daniel Ricciardo myndi yfirgefa Red Bull eftir tímabilið og ganga til liðs við Renault. Við það misst Sainz sæti sitt hjá franska framleiðandanum. „Það er algjör heiður að fá að keppa á McLaren bíl, þetta er eitt stærsta liðið í sportinu og flestar hetjur Formúlunnar hafa keppt með liðinu,“ sagði Sainz. Akstur hefur alltaf verið í blóðinu á Carlos Sainz þar sem faðir hans er tvöfaldur heimsmeistari í ralli auk þess að hafa unnið Dakar rallið í tvígang. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spænski ökumaðurinn Carlos Sainz hefur skrifað undir samning við McLaren og mun keyra fyrir liðið næstu ár. Hann tekur þá sæti landa síns Fernando Alonso sem tilkynnti á dögunum að hann muni hætta í Formúlu 1 eftir tímabilið. Sainz er sem stendur á láni hjá Renault frá Red Bull. Þó hefur Spánverjinn aldrei keppt fyrir Red Bull en var í þrjú ár hjá dótturliði þess, Toro Rosso. Fyrr í sumar var tilkynnt að Daniel Ricciardo myndi yfirgefa Red Bull eftir tímabilið og ganga til liðs við Renault. Við það misst Sainz sæti sitt hjá franska framleiðandanum. „Það er algjör heiður að fá að keppa á McLaren bíl, þetta er eitt stærsta liðið í sportinu og flestar hetjur Formúlunnar hafa keppt með liðinu,“ sagði Sainz. Akstur hefur alltaf verið í blóðinu á Carlos Sainz þar sem faðir hans er tvöfaldur heimsmeistari í ralli auk þess að hafa unnið Dakar rallið í tvígang.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira