Fé til höfuðs eiturlyfjabaróns rúmlega 170 milljónir króna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. ágúst 2018 22:26 Mexíkóska lögreglan vinnur nú með bandarísku fíkniefnalögreglunni að því að knésetja einn aldræmdasta eiturlyfjabarón síðari ára. Vísir/Getty Yfirvöld í Mexíkó hafa tilkynnt að fé til höfuðs einum mest eftirlýsta glæpamanni landsins, Nemesio Oseguera Cervantes, einnig þekktur sem „El Mencho,“ sé nú orðið 30 milljón pesóar. Sú upphæð jafngildir rúmlega 171 milljón íslenskra króna. Hin himinháa upphæð stendur til boða hverjum þeim sem getur veitt yfirvöldum upplýsingar um eiturlyfjabaróninn, en hann er höfuðpaur Jalisco New Generation eiturlyfjahringsins, sem hefur á síðustu misserum beitt miklu ofbeldi í tilraunum til að koma í veg fyrir að yfirvöld nái í skottið á Oseguera, meðal annars með því að þvera vegi og stöðva þannig umferð, auk þess að stela farartækjum þegar yfirvöld hafa verið að nálgast höfuðpaurinn. Tilkynningin kom í kjölfar þess að yfirvöld í Mexíkó ákváðu að vinna nánar með bandarísku fíkniefnalögreglunni að því að uppræta eiturlyfjasmygl. Þá munu aðilarnir leggja meiri áherslu á alþjóðlegar rannsónir á málum sem snúa að fíkniefnasmygli og öðru slíku athæfi. Oseguera er einn allra valdamesti eiturlyfjasmyglari sem enn gengur laus, en hann hefur forðast handtöku í tæpan áratug. Erlent Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Yfirvöld í Mexíkó hafa tilkynnt að fé til höfuðs einum mest eftirlýsta glæpamanni landsins, Nemesio Oseguera Cervantes, einnig þekktur sem „El Mencho,“ sé nú orðið 30 milljón pesóar. Sú upphæð jafngildir rúmlega 171 milljón íslenskra króna. Hin himinháa upphæð stendur til boða hverjum þeim sem getur veitt yfirvöldum upplýsingar um eiturlyfjabaróninn, en hann er höfuðpaur Jalisco New Generation eiturlyfjahringsins, sem hefur á síðustu misserum beitt miklu ofbeldi í tilraunum til að koma í veg fyrir að yfirvöld nái í skottið á Oseguera, meðal annars með því að þvera vegi og stöðva þannig umferð, auk þess að stela farartækjum þegar yfirvöld hafa verið að nálgast höfuðpaurinn. Tilkynningin kom í kjölfar þess að yfirvöld í Mexíkó ákváðu að vinna nánar með bandarísku fíkniefnalögreglunni að því að uppræta eiturlyfjasmygl. Þá munu aðilarnir leggja meiri áherslu á alþjóðlegar rannsónir á málum sem snúa að fíkniefnasmygli og öðru slíku athæfi. Oseguera er einn allra valdamesti eiturlyfjasmyglari sem enn gengur laus, en hann hefur forðast handtöku í tæpan áratug.
Erlent Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira