129 kílóa körfuboltastrákur tróð frá vítalínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2018 20:00 Zion Williamson. Vísir/Getty Zion Williamson er nafn sem sumir körfuboltaáhugamenn hafa heyrt af og nafn sem verður eflaust á allra vörum ef fram heldur sem horfir. Zion Williamson ætlar að spila með Duke háskólanum í vetur en fer svo væntanlega í nýliðaval NBA-deildarinnar næsta sumar. Það sem hefur vakið áhuga körfuboltaáhugafólks á þessum stóra strák er að hann er magnaður íþróttamaður þrátt fyrir stærðina.Duke's Zion Williamson weighs 285 pounds and dunked from the free throw line. Yes, 285 pounds. https://t.co/MdrF8QHSwo — Post Sports (@PostSports) August 15, 2018 Nýjasta dæmið um nánast ofurmannlega íþróttahæfileika Zion Williamson er að hann lék sér að því á æfingu með Duke að troða frá vítalínunni. Vítalínutroðsla Michael Jordan í troðslukeppni Stjörnuleiks NBA á níunda áratugnum er algjör klassík og Jordan var vissulega frábær íþróttamaður. Hann var aftur á móti ekki 129 kíló að þyngd eins og umræddur Zion Williamson. Duke setti myndband af troðslunni inn á Twitter-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan.ZION WILLIAMSON FROM THE FT LINE. @ZionW32pic.twitter.com/2l1pwiz2Mc — Duke Basketball (@DukeMBB) August 14, 2018 Það náðu líka fleiri myndbandi af þessari troðslu Zion Williamson eins og sjá má hér fyrir neðan.And so can @ZionW32 ... crazy .... pic.twitter.com/SUj6OM7xRc — Michael Grange (@michaelgrange) August 14, 2018R.J. Barrett comes close to the free-throw line, and Zion Williamson shows him how it’s done pic.twitter.com/ESTcRdUIAS — theScore (@theScore) August 14, 2018 NBA Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Sjá meira
Zion Williamson er nafn sem sumir körfuboltaáhugamenn hafa heyrt af og nafn sem verður eflaust á allra vörum ef fram heldur sem horfir. Zion Williamson ætlar að spila með Duke háskólanum í vetur en fer svo væntanlega í nýliðaval NBA-deildarinnar næsta sumar. Það sem hefur vakið áhuga körfuboltaáhugafólks á þessum stóra strák er að hann er magnaður íþróttamaður þrátt fyrir stærðina.Duke's Zion Williamson weighs 285 pounds and dunked from the free throw line. Yes, 285 pounds. https://t.co/MdrF8QHSwo — Post Sports (@PostSports) August 15, 2018 Nýjasta dæmið um nánast ofurmannlega íþróttahæfileika Zion Williamson er að hann lék sér að því á æfingu með Duke að troða frá vítalínunni. Vítalínutroðsla Michael Jordan í troðslukeppni Stjörnuleiks NBA á níunda áratugnum er algjör klassík og Jordan var vissulega frábær íþróttamaður. Hann var aftur á móti ekki 129 kíló að þyngd eins og umræddur Zion Williamson. Duke setti myndband af troðslunni inn á Twitter-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan.ZION WILLIAMSON FROM THE FT LINE. @ZionW32pic.twitter.com/2l1pwiz2Mc — Duke Basketball (@DukeMBB) August 14, 2018 Það náðu líka fleiri myndbandi af þessari troðslu Zion Williamson eins og sjá má hér fyrir neðan.And so can @ZionW32 ... crazy .... pic.twitter.com/SUj6OM7xRc — Michael Grange (@michaelgrange) August 14, 2018R.J. Barrett comes close to the free-throw line, and Zion Williamson shows him how it’s done pic.twitter.com/ESTcRdUIAS — theScore (@theScore) August 14, 2018
NBA Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Sjá meira