Gefur aðdáendum ellefu milljónir Bergþór Másson skrifar 15. ágúst 2018 12:30 Travis Scott á tónleikum Rapparinn Travis Scott eyddi 11 milljónum krónum (100.000 Bandaríkjadölum) af sínum eigin pening í aðdáendur sína í gær. Eina sem þeir þurftu að gera var að vitna í texta hans á Twitter. Nýútgefin plata rapparans er söluhæsta plata Bandaríkjanna þessa vikuna og fagnaði Scott því með þessum gjörning á Twitter. „Ég veit að það er erfitt fyrir krakkana þarna úti þannig ég ákvað að opna bankareikninginn og gefa ykkur 100.000 dali.“ segir Scott á Twitter síðu sinni.SO I KNOW ITS HARD FOR THE KIDS SO I DECIDED TO UNLOAD MY BANK ACCOUNT ON U GUYS. IM BUSTING DOWN $100,000 AND GIVING AWAY TO ANY FANS THAT CAN TWEET ME THERE CASH TAG WITH LYRICS FROM ASTRO. GANG !! pic.twitter.com/7o3KlxnTm2 — TRAVIS SCOTT (@trvisXX) August 14, 2018Aðdáendur fengu peninginn í gegnum forritið Cash, sem virkar á svipaðan hátt og Aur og Kass hérlendis. Mikil ánægja ríkti hjá aðdáendum rapparans þegar þau fengu peninginn frá honum, eins og má sjá á meðfylgjandi tístum. Love ur life kid pic.twitter.com/fT2nHDzT7u — TRAVIS SCOTT (@trvisXX) August 15, 2018ONLY THE REAL RAGERS WOULD KNOW!!! ALWAYS HAVE US IN MIND AND FOR THAT. I THANK YOU MY BROTHER @trvisXXpic.twitter.com/vBK5G0PLSR — Luis (@sadghoulishboy) August 15, 2018 Tengdar fréttir Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44 Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. 5. ágúst 2018 13:34 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Rapparinn Travis Scott eyddi 11 milljónum krónum (100.000 Bandaríkjadölum) af sínum eigin pening í aðdáendur sína í gær. Eina sem þeir þurftu að gera var að vitna í texta hans á Twitter. Nýútgefin plata rapparans er söluhæsta plata Bandaríkjanna þessa vikuna og fagnaði Scott því með þessum gjörning á Twitter. „Ég veit að það er erfitt fyrir krakkana þarna úti þannig ég ákvað að opna bankareikninginn og gefa ykkur 100.000 dali.“ segir Scott á Twitter síðu sinni.SO I KNOW ITS HARD FOR THE KIDS SO I DECIDED TO UNLOAD MY BANK ACCOUNT ON U GUYS. IM BUSTING DOWN $100,000 AND GIVING AWAY TO ANY FANS THAT CAN TWEET ME THERE CASH TAG WITH LYRICS FROM ASTRO. GANG !! pic.twitter.com/7o3KlxnTm2 — TRAVIS SCOTT (@trvisXX) August 14, 2018Aðdáendur fengu peninginn í gegnum forritið Cash, sem virkar á svipaðan hátt og Aur og Kass hérlendis. Mikil ánægja ríkti hjá aðdáendum rapparans þegar þau fengu peninginn frá honum, eins og má sjá á meðfylgjandi tístum. Love ur life kid pic.twitter.com/fT2nHDzT7u — TRAVIS SCOTT (@trvisXX) August 15, 2018ONLY THE REAL RAGERS WOULD KNOW!!! ALWAYS HAVE US IN MIND AND FOR THAT. I THANK YOU MY BROTHER @trvisXXpic.twitter.com/vBK5G0PLSR — Luis (@sadghoulishboy) August 15, 2018
Tengdar fréttir Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44 Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. 5. ágúst 2018 13:34 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44
Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. 5. ágúst 2018 13:34
Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið