Löguðu skemmdir frönsku ferðamannanna Bergþór Másson skrifar 14. ágúst 2018 23:15 Liðsmenn 4x4 klúbburinn að laga skemmdirnar. Friðrik S. Halldórsson Franskir ferðamenn voru sektaðir fyrir utanvegaakstur sem olli miklum skemmdum austan við Kerlingafjöll síðastliðinn júlí. Ferðaklúbburinn 4x4 greip til sinna eigin ráða og mætti á svæðið til að reyna að laga skemmdirnar. Frönsku ferðamennirnir gengust undir sektargerð að upphæð 200 þúsund krónur hvor, eða samtals 400 þúsund krónur, fyrir brot gegn ákvæðum náttúruverndarlaga. Ferðamennirnir, sem voru keyrandi á jeppa, festu sig í drullusvaði og spændu þar af leiðandi upp jörðina og ollu talsverðum skemmdum.Sjá einnig: Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingafjöll Sveinbjörn Halldórsson, formaður 4x4, segir í samtali við Vísi ferðaklúbbinn hafa farið í þetta verkefni vegna þess að stefna klúbbsins sé að „vernda náttúruna og stuðla að því að minnka utanvegaakstur og vinna gegn tjóni á náttúrunni.“ Sveinbjörn segir það vera ósanngjarnt að sektirnar sem ferðamennirnir greiði renni í ríkissjóð en síðan geri ríkið ekkert í því að laga skemmdirnar. Segir Sveinbjörn að þeim hafi tekist mjög vel að laga sprungur og ummerkin eftir utanvegaaksturinn og má sjá það á myndum hér að neðan.Skemmdirnar eftir frönsku ferðamennina áður en hópurinn tók til handanna.Friðrik S. HalldórssonVegurinn eftir að hópurinn gekk í verkið.Friðrik S. Halldórsson Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingarfjöll Franskir ferðamenn sem fóru utanvegar á tveimur jeppabifreiðum austan við Kerlingarfjöll í gær voru yfirheyrðir á lögreglustöðinni á Selfossi í morgun. 16. júlí 2018 13:58 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Franskir ferðamenn voru sektaðir fyrir utanvegaakstur sem olli miklum skemmdum austan við Kerlingafjöll síðastliðinn júlí. Ferðaklúbburinn 4x4 greip til sinna eigin ráða og mætti á svæðið til að reyna að laga skemmdirnar. Frönsku ferðamennirnir gengust undir sektargerð að upphæð 200 þúsund krónur hvor, eða samtals 400 þúsund krónur, fyrir brot gegn ákvæðum náttúruverndarlaga. Ferðamennirnir, sem voru keyrandi á jeppa, festu sig í drullusvaði og spændu þar af leiðandi upp jörðina og ollu talsverðum skemmdum.Sjá einnig: Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingafjöll Sveinbjörn Halldórsson, formaður 4x4, segir í samtali við Vísi ferðaklúbbinn hafa farið í þetta verkefni vegna þess að stefna klúbbsins sé að „vernda náttúruna og stuðla að því að minnka utanvegaakstur og vinna gegn tjóni á náttúrunni.“ Sveinbjörn segir það vera ósanngjarnt að sektirnar sem ferðamennirnir greiði renni í ríkissjóð en síðan geri ríkið ekkert í því að laga skemmdirnar. Segir Sveinbjörn að þeim hafi tekist mjög vel að laga sprungur og ummerkin eftir utanvegaaksturinn og má sjá það á myndum hér að neðan.Skemmdirnar eftir frönsku ferðamennina áður en hópurinn tók til handanna.Friðrik S. HalldórssonVegurinn eftir að hópurinn gekk í verkið.Friðrik S. Halldórsson
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingarfjöll Franskir ferðamenn sem fóru utanvegar á tveimur jeppabifreiðum austan við Kerlingarfjöll í gær voru yfirheyrðir á lögreglustöðinni á Selfossi í morgun. 16. júlí 2018 13:58 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingarfjöll Franskir ferðamenn sem fóru utanvegar á tveimur jeppabifreiðum austan við Kerlingarfjöll í gær voru yfirheyrðir á lögreglustöðinni á Selfossi í morgun. 16. júlí 2018 13:58