Borgin kaupir skólagögn fyrir 40 milljónir Atli Ísleifsson skrifar 14. ágúst 2018 18:36 Ekki verða gefnir út innkaupalistar fyrir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur vegna næsta skólaárs. Nemendur muni því fá þau skólagögn sem þeir þurfa þegar þeir mæta í skólann þann 22. ágúst. Reykjavíkurborg gekk til samninga við A4, en tilboð þeirra nam 40 milljónum króna. Í frétt á vef borgarinnar segir að þann 6. desember 2017 hafi borgarstjórn Reykjavíkur samþykkt að námsgögn sem nemendur noti á skólatíma skyldu verða þeim og fjölskyldum þeirra að kostnaðarlausu frá og með skólaárinu 2018-2019. „Byggði sú samþykkt m.a. á tilmælum frá foreldrafélögum skólanna og Samtökum foreldrafélaga grunnskólabarna í Reykjavík (SAMFOK). Slíkt fyrirkomulag sparar bæði fé og tíma, er umhverfisvænna og stuðlar að betri nýtingu skólagagna. Þau skólagögn sem nemendur fá endurgjaldslaust eru m.a. stílabækur, reikningsbækur, möppur, vinnubækur, vinnubókarblöð, pappír, ritföng, litir, vasareiknir og fl. Gæðanefnd skipuð skólastjórum og fulltrúum þeirra útbjó gæðakröfur sem gerðar voru til þeirra skólagagna sem boðin voru út. A4 átti lægsta tilboðið og var því gengið til samninga við fyrirtækið. Nam tilboð þeirra í skólagögn um 40 milljónum króna. Talsverð undirbúningsvinna fylgdi þessu útboði á vegum borgarinnar og hér er um lærdómsferli að ræða sem nýtist áfram þegar útboð á þessum vörum fer fram fyrir skólaárið 2019-20,“ segir í fréttinni. Skóla - og menntamál Neytendur Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Ekki verða gefnir út innkaupalistar fyrir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur vegna næsta skólaárs. Nemendur muni því fá þau skólagögn sem þeir þurfa þegar þeir mæta í skólann þann 22. ágúst. Reykjavíkurborg gekk til samninga við A4, en tilboð þeirra nam 40 milljónum króna. Í frétt á vef borgarinnar segir að þann 6. desember 2017 hafi borgarstjórn Reykjavíkur samþykkt að námsgögn sem nemendur noti á skólatíma skyldu verða þeim og fjölskyldum þeirra að kostnaðarlausu frá og með skólaárinu 2018-2019. „Byggði sú samþykkt m.a. á tilmælum frá foreldrafélögum skólanna og Samtökum foreldrafélaga grunnskólabarna í Reykjavík (SAMFOK). Slíkt fyrirkomulag sparar bæði fé og tíma, er umhverfisvænna og stuðlar að betri nýtingu skólagagna. Þau skólagögn sem nemendur fá endurgjaldslaust eru m.a. stílabækur, reikningsbækur, möppur, vinnubækur, vinnubókarblöð, pappír, ritföng, litir, vasareiknir og fl. Gæðanefnd skipuð skólastjórum og fulltrúum þeirra útbjó gæðakröfur sem gerðar voru til þeirra skólagagna sem boðin voru út. A4 átti lægsta tilboðið og var því gengið til samninga við fyrirtækið. Nam tilboð þeirra í skólagögn um 40 milljónum króna. Talsverð undirbúningsvinna fylgdi þessu útboði á vegum borgarinnar og hér er um lærdómsferli að ræða sem nýtist áfram þegar útboð á þessum vörum fer fram fyrir skólaárið 2019-20,“ segir í fréttinni.
Skóla - og menntamál Neytendur Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira