Áform um myndavélaeftirlit í skipum fara á borð Persónuverndar Gissur Sigurðsson skrifar 14. ágúst 2018 14:04 Samtök atvinnulífsins leggjast gegn áformum um aukið myndavélaeftirlit í sjávarútvegi eins og kemur fram í frumvarpi sjávarútvegsráðherra og segja að ef þau gangi eftir gætu Íslendingar innan fárra ára búið við eftirlitsþjóðfélag sem hafi aðeins verið til í skáldsögum og kvikmyndum. Málið muni óhjákvæmilega koma til kasta Persónuverndar. Hugmyndir sjávarútvegsráðherra með þessu frumvarpi eru að sporna við brottkasti og vigtarsvindli, enda liggur fyrir að Fiskistofa telur sig vanbúna til að fylgjast með slíku. Þetta er gríðarlegt eftirlit með fjölmörgum persónum þannig að sú spurning vaknar hvort málið sé komið til kasta Persónuverndar.Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra.Fréttablaðið/Ernir„Það má segja að athygli Persónuverndar hafi verið vakin á þessu frumvarpi eins og gert er með almennum hætti þegar að mál eru sett í þessa svokölluðu samráðsgátt. Hins vegar hefur Persónuvend ekki formlega verið beðin um að veita umsögn,“ segir Helga. „Hvort sem það er gert með slíkum hætti er það svo að ný Persónuverndarlög sem tóku gildi 15. júlí gera ráð fyrir að þegar vinnsl persónuupplýsinga fer fram þarf að fara fram ákveðið hagsmunamat. Eftir því sem vinnslan er meiri þarf að leggja meiri vinnu í hagsmunamatið.“ Fari hagsmunamatið ekki fram hjá viðkomandi ráðuneyti þurfi það að fara fram hjá viðkomandi þjóðingi, þ.e. Alþingi í tilfelli Íslendinga. Málið er ekki komið á borð Persónuverndar enn sem komið er.Helgu Þórisdóttur, forstjóri Persónuverndar.Vísir/Vilhelm„Ekki formlega en það er alveg ljóst að mál af þessari stærðargráðu mun fá umfjöllun Persónuverndar.“ Í umsögn Samtaka atvinnulífsins segir meðal annars að þessar hugmyndir stuðli að því að koma upp kerfi sem byggi á því að allir séu tortryggnir, og gengið sé út frá því að lögbrot séu eðlilegur þáttur í starfi vinnandi fólks.Fjallað var um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar sem heyra má í spilaranum að ofan. Sjávarútvegur Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Samtök atvinnulífsins leggjast gegn áformum um aukið myndavélaeftirlit í sjávarútvegi eins og kemur fram í frumvarpi sjávarútvegsráðherra og segja að ef þau gangi eftir gætu Íslendingar innan fárra ára búið við eftirlitsþjóðfélag sem hafi aðeins verið til í skáldsögum og kvikmyndum. Málið muni óhjákvæmilega koma til kasta Persónuverndar. Hugmyndir sjávarútvegsráðherra með þessu frumvarpi eru að sporna við brottkasti og vigtarsvindli, enda liggur fyrir að Fiskistofa telur sig vanbúna til að fylgjast með slíku. Þetta er gríðarlegt eftirlit með fjölmörgum persónum þannig að sú spurning vaknar hvort málið sé komið til kasta Persónuverndar.Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra.Fréttablaðið/Ernir„Það má segja að athygli Persónuverndar hafi verið vakin á þessu frumvarpi eins og gert er með almennum hætti þegar að mál eru sett í þessa svokölluðu samráðsgátt. Hins vegar hefur Persónuvend ekki formlega verið beðin um að veita umsögn,“ segir Helga. „Hvort sem það er gert með slíkum hætti er það svo að ný Persónuverndarlög sem tóku gildi 15. júlí gera ráð fyrir að þegar vinnsl persónuupplýsinga fer fram þarf að fara fram ákveðið hagsmunamat. Eftir því sem vinnslan er meiri þarf að leggja meiri vinnu í hagsmunamatið.“ Fari hagsmunamatið ekki fram hjá viðkomandi ráðuneyti þurfi það að fara fram hjá viðkomandi þjóðingi, þ.e. Alþingi í tilfelli Íslendinga. Málið er ekki komið á borð Persónuverndar enn sem komið er.Helgu Þórisdóttur, forstjóri Persónuverndar.Vísir/Vilhelm„Ekki formlega en það er alveg ljóst að mál af þessari stærðargráðu mun fá umfjöllun Persónuverndar.“ Í umsögn Samtaka atvinnulífsins segir meðal annars að þessar hugmyndir stuðli að því að koma upp kerfi sem byggi á því að allir séu tortryggnir, og gengið sé út frá því að lögbrot séu eðlilegur þáttur í starfi vinnandi fólks.Fjallað var um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar sem heyra má í spilaranum að ofan.
Sjávarútvegur Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira