Ætla ekki að skipta sér af hvölunum Bergþór Másson skrifar 13. ágúst 2018 13:11 Grindhvalirnir í Kolgrafafirði í dag. Vísir / Vilhelm Grindhvalavaðan sem var rekin úr Kolgrafafirði í gærkvöldi en snéri aftur í morgun er enn svamlandi í firðinum. Slysavarnarfélagið Landsbjörg ætlar ekki að reka hvalina úr firðinum aftur. Einar Strand, formaður svæðisstjórnar Landsbjargar á Snæfellsnesi, segir að Landsbjörg stefni ekki á að fara í neinskonar aðgerðir og ætli að leyfa náttúrunni að ráða för. „Það er spurning hvort að það sé ekki eitthvað sem dregur þá þarna inn og að við séum að vinna verk sem ekki gangi“ segir Einar í samtali við Vísi og bætir við að svo lengi sem hvalirnir fari ekki að „sigla í strand“ þá verði þeir látnir vera.Grindhvalavaðan í KolgrafafirðiVísir / VilhelmGrindhvalir eru ein algengasta hvalategund á norðurslóðum og eru kýrnar 4,3-5,1 metrar á lengd og verða um það bil 900 kíló, og tarfarnir 5,5-6,2 metrar og geta orðið 1700 kíló. Í útvarpsfréttum Bylgjunnar segir Einar vöður hafa komið þónokkuð oft á land úti á Hellissandi og í Ólafsvík en hann segist ekki muna eftir sögum af vöðum í Kolgrafafirðinum. Ekki liggur fyrir hve margir hvalir eru í vöðunni en Einar segist hafa heyrt að vaðan telji um 64 hvaldýr, sem teljist ekki svo stórt. Tengdar fréttir Grindhvalavaða festist í Kolgrafafirði Fyrr í dag festist grindhvalavaða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, björgunarsveitir voru kallaðir til og loks tókst að koma hvölunum út á haf. 12. ágúst 2018 20:50 Grindhvalirnir sneru aftur Grindhvalavaðan sem gerði vart við sig í Kolgrafafirði í gærkvöldi, en björgunarsveitarmönnum tókst að reka út úr firðinum á áttunda tímanum, sneri aftur til baka í nótt. 13. ágúst 2018 08:57 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
Grindhvalavaðan sem var rekin úr Kolgrafafirði í gærkvöldi en snéri aftur í morgun er enn svamlandi í firðinum. Slysavarnarfélagið Landsbjörg ætlar ekki að reka hvalina úr firðinum aftur. Einar Strand, formaður svæðisstjórnar Landsbjargar á Snæfellsnesi, segir að Landsbjörg stefni ekki á að fara í neinskonar aðgerðir og ætli að leyfa náttúrunni að ráða för. „Það er spurning hvort að það sé ekki eitthvað sem dregur þá þarna inn og að við séum að vinna verk sem ekki gangi“ segir Einar í samtali við Vísi og bætir við að svo lengi sem hvalirnir fari ekki að „sigla í strand“ þá verði þeir látnir vera.Grindhvalavaðan í KolgrafafirðiVísir / VilhelmGrindhvalir eru ein algengasta hvalategund á norðurslóðum og eru kýrnar 4,3-5,1 metrar á lengd og verða um það bil 900 kíló, og tarfarnir 5,5-6,2 metrar og geta orðið 1700 kíló. Í útvarpsfréttum Bylgjunnar segir Einar vöður hafa komið þónokkuð oft á land úti á Hellissandi og í Ólafsvík en hann segist ekki muna eftir sögum af vöðum í Kolgrafafirðinum. Ekki liggur fyrir hve margir hvalir eru í vöðunni en Einar segist hafa heyrt að vaðan telji um 64 hvaldýr, sem teljist ekki svo stórt.
Tengdar fréttir Grindhvalavaða festist í Kolgrafafirði Fyrr í dag festist grindhvalavaða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, björgunarsveitir voru kallaðir til og loks tókst að koma hvölunum út á haf. 12. ágúst 2018 20:50 Grindhvalirnir sneru aftur Grindhvalavaðan sem gerði vart við sig í Kolgrafafirði í gærkvöldi, en björgunarsveitarmönnum tókst að reka út úr firðinum á áttunda tímanum, sneri aftur til baka í nótt. 13. ágúst 2018 08:57 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
Grindhvalavaða festist í Kolgrafafirði Fyrr í dag festist grindhvalavaða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, björgunarsveitir voru kallaðir til og loks tókst að koma hvölunum út á haf. 12. ágúst 2018 20:50
Grindhvalirnir sneru aftur Grindhvalavaðan sem gerði vart við sig í Kolgrafafirði í gærkvöldi, en björgunarsveitarmönnum tókst að reka út úr firðinum á áttunda tímanum, sneri aftur til baka í nótt. 13. ágúst 2018 08:57