NFL leikmenn urðu sér til skammar í æfingaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 22:45 Frá leik Washington Redskins og New York Jets. Vísir/Getty Það styttist að tímabilið hefjist í ameríska fótboltanum og liðin eru öll á fullu í lokaundirbúningi sínum. NFL-liðin spila á undirbúningstímabilinu nokkra alvöru æfingaleiki fyrir fram fulla leikvanga en þau spila líka minni æfingaleiki sem eru spilar á æfingasvæðum liðanna. Leikirnir á æfingasvæðunum skipta auðvitað engu máli nema þá í baráttu mann fyrir að sanna gildi sitt fyrir sínum þjálfurum og vinna sér þar með sæti í liðinu. Það sýður oft upp úr í NFL-leikjum enda mikið tekist á í þessum leik en það er nú oftast sem slík slagsmál leyast fljótlega upp. Menn eru bókstaflega að slást inn á vellinum og þegar er mikið er undir þá er ekkert óeðlilegt að menn missi aðeins stjórn á sér. Það er hinsvegar aðra sögu að segja þegar menn fara að slást í þessum litlu æfingaleikjum þar sem ekkert er undir. Atvik í slíkum æfingaleik á milli Washington Redskins og New York Jets hefur því hneykslað marga. Fjölmiðlamenn mega ekki mæta með myndavélar sínar á slíka leiki en áhorfendur voru með símana sína á lofti og náðu því á myndband þegar allt varð brjálað. Slagsmálin bárust næstum því upp í áhorfendastúku og enginn úr þjálfara- eða starfsliði félaganna virtist ráða við eitt né neitt. Það má sjá þessi slagsmál í myndböndunum hér fyrir neðan.Here’s some footage of the Washington-Jets brawl, via Washington fan @LeeBarnes2000pic.twitter.com/0dTtjrT2Cu — Master (@MasterTes) August 12, 2018 @redskins@JPFinlayNBCSpic.twitter.com/cWD6lon6QD — UN-Abel (@MattAbel5) August 12, 2018 NFL Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Það styttist að tímabilið hefjist í ameríska fótboltanum og liðin eru öll á fullu í lokaundirbúningi sínum. NFL-liðin spila á undirbúningstímabilinu nokkra alvöru æfingaleiki fyrir fram fulla leikvanga en þau spila líka minni æfingaleiki sem eru spilar á æfingasvæðum liðanna. Leikirnir á æfingasvæðunum skipta auðvitað engu máli nema þá í baráttu mann fyrir að sanna gildi sitt fyrir sínum þjálfurum og vinna sér þar með sæti í liðinu. Það sýður oft upp úr í NFL-leikjum enda mikið tekist á í þessum leik en það er nú oftast sem slík slagsmál leyast fljótlega upp. Menn eru bókstaflega að slást inn á vellinum og þegar er mikið er undir þá er ekkert óeðlilegt að menn missi aðeins stjórn á sér. Það er hinsvegar aðra sögu að segja þegar menn fara að slást í þessum litlu æfingaleikjum þar sem ekkert er undir. Atvik í slíkum æfingaleik á milli Washington Redskins og New York Jets hefur því hneykslað marga. Fjölmiðlamenn mega ekki mæta með myndavélar sínar á slíka leiki en áhorfendur voru með símana sína á lofti og náðu því á myndband þegar allt varð brjálað. Slagsmálin bárust næstum því upp í áhorfendastúku og enginn úr þjálfara- eða starfsliði félaganna virtist ráða við eitt né neitt. Það má sjá þessi slagsmál í myndböndunum hér fyrir neðan.Here’s some footage of the Washington-Jets brawl, via Washington fan @LeeBarnes2000pic.twitter.com/0dTtjrT2Cu — Master (@MasterTes) August 12, 2018 @redskins@JPFinlayNBCSpic.twitter.com/cWD6lon6QD — UN-Abel (@MattAbel5) August 12, 2018
NFL Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti