Enginn í hættu vegna eldsins á Fiskideginum mikla Elísabet Inga Sigurðardóttir & Bergþór Másson skrifar 12. ágúst 2018 11:15 Reykur steig til himna eftir eldinn. Vísir Fiskurdagurinn mikli var haldinn í 18 skipti í blíðskaparveðri í gær. Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík í nótt þar sem hátíðarhöld fóru fram. Yfir 30 þúsund manns voru á svæðinu en enginn hlaut skaða af atvikinu. Sjá einnig: Eldur kviknaði í bryggjunni á DalvíkGestum var boðið upp á fiskirétti á bryggjunni í gær en á föstudeginum buðu 130 fjölskyldur gestum hátíðarinnar heim í fiskisúpu. Efnt var til tónlistarveislu undir berum himni í gærkvöldi og er framkvæmdastjóri hátíðarinnar hæstánægður með kvöldið. Meðal þeirra sem komu fram á hátíðinni eru: Regína Ósk, JóiPé og Króli, Friðrik Ómar og Selma Björnsdóttir. Bubbi Morthens var leynigestur. „Það er erfitt að lýsa þessum tónleikum og þessu kvöldi sem enduðu á óvæntum gesti sem var laumað í veiðigalla inn í bæinn. Það gjörsamlega trylltist allt þegar Bubbi Morthens steig á svið í lok tónleikanna sem enginn vissi af“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla.Reykurinn var töluverður vegna þess að það kviknaði í dekkjum á bryggjunni.Vísir/Jói KAð tónleikum loknum kom upp eldur þegar kviknaði í dekki á bryggjunni, en enginn hlaut skaða af. Anton Hallgrímsson, slökkviliðsstjóri Dalvíkurbyggðar, staðfestir að enginn hafi meiðst í eldinum. „Það kviknaði í dekkjunum á bryggjunni 400 metrum frá áhorfendum, þetta voru ekki nema 6-8 mínútur“ segir Anton um tímann sem tók slökkviliðið að slökkva eldinn. Bubbi virðist vera sáttur með Fiskidaginn en hér hrósar hann Friðiki Ómari hástert á Facebook síðu sinni. Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir Eldur kviknaði í bryggjunni á Dalvík Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík upp úr miðnætti þar sem Fiskidagurinn mikli fór fram í dag. 12. ágúst 2018 00:34 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Fiskurdagurinn mikli var haldinn í 18 skipti í blíðskaparveðri í gær. Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík í nótt þar sem hátíðarhöld fóru fram. Yfir 30 þúsund manns voru á svæðinu en enginn hlaut skaða af atvikinu. Sjá einnig: Eldur kviknaði í bryggjunni á DalvíkGestum var boðið upp á fiskirétti á bryggjunni í gær en á föstudeginum buðu 130 fjölskyldur gestum hátíðarinnar heim í fiskisúpu. Efnt var til tónlistarveislu undir berum himni í gærkvöldi og er framkvæmdastjóri hátíðarinnar hæstánægður með kvöldið. Meðal þeirra sem komu fram á hátíðinni eru: Regína Ósk, JóiPé og Króli, Friðrik Ómar og Selma Björnsdóttir. Bubbi Morthens var leynigestur. „Það er erfitt að lýsa þessum tónleikum og þessu kvöldi sem enduðu á óvæntum gesti sem var laumað í veiðigalla inn í bæinn. Það gjörsamlega trylltist allt þegar Bubbi Morthens steig á svið í lok tónleikanna sem enginn vissi af“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla.Reykurinn var töluverður vegna þess að það kviknaði í dekkjum á bryggjunni.Vísir/Jói KAð tónleikum loknum kom upp eldur þegar kviknaði í dekki á bryggjunni, en enginn hlaut skaða af. Anton Hallgrímsson, slökkviliðsstjóri Dalvíkurbyggðar, staðfestir að enginn hafi meiðst í eldinum. „Það kviknaði í dekkjunum á bryggjunni 400 metrum frá áhorfendum, þetta voru ekki nema 6-8 mínútur“ segir Anton um tímann sem tók slökkviliðið að slökkva eldinn. Bubbi virðist vera sáttur með Fiskidaginn en hér hrósar hann Friðiki Ómari hástert á Facebook síðu sinni.
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir Eldur kviknaði í bryggjunni á Dalvík Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík upp úr miðnætti þar sem Fiskidagurinn mikli fór fram í dag. 12. ágúst 2018 00:34 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Eldur kviknaði í bryggjunni á Dalvík Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík upp úr miðnætti þar sem Fiskidagurinn mikli fór fram í dag. 12. ágúst 2018 00:34