Koepka í færi á öðrum risatlinum í ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. ágúst 2018 08:49 Koepka þungt hugsi á hringnum í gær Vísir/Getty Brooks Koepka er með tveggja högga forystu fyrir loka daginn á PGA meistaramótinu í golfi, síðasta risamóti ársins. Bandaríkjamaðurinn Koepka er þegar kominn með einn risatitil á árinu, hann vann Opna bandaríska fyrr í sumar. Von er á mikilli spennu í dag því Koepka er ekki með mikið forskot. Ástralinn Adam Scott er annar á tíu höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Koepka, og svo eru níu kylfingar á níu eða átta höggum undir pari. Þar á meðal er Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods. Woods átti mjög góðan hring í gær, fékk fimm fugla á fyrstu níu holunum og spilaði samtals á fjórum höggum undir pari. Woods vann síðast risamót árið 2008 en hann á samtals 14 risatitla í bikarskápnum heima fyrir. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst klukkan 18:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Brooks Koepka er með tveggja högga forystu fyrir loka daginn á PGA meistaramótinu í golfi, síðasta risamóti ársins. Bandaríkjamaðurinn Koepka er þegar kominn með einn risatitil á árinu, hann vann Opna bandaríska fyrr í sumar. Von er á mikilli spennu í dag því Koepka er ekki með mikið forskot. Ástralinn Adam Scott er annar á tíu höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Koepka, og svo eru níu kylfingar á níu eða átta höggum undir pari. Þar á meðal er Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods. Woods átti mjög góðan hring í gær, fékk fimm fugla á fyrstu níu holunum og spilaði samtals á fjórum höggum undir pari. Woods vann síðast risamót árið 2008 en hann á samtals 14 risatitla í bikarskápnum heima fyrir. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst klukkan 18:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira