Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Bergþór Másson skrifar 11. ágúst 2018 10:15 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Kanye West, rappari, hönnuður, pródúsent og heimspekingur. Vísir/Getty Fjöllistamaðurinn Kanye West kom fram í spjallþætti Jimmy Kimmel í fyrradag þar sem hann ræddi meðal annars um að opna á umræðu um andlega heilsu, klám, fjölskyldulíf sitt og Donald Trump. Bandaríkjaforsetinn tjáði sig um þáttinn á Twitter í gær. Sjá einnig: Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“Kanye hefur áður lýst yfir stuðningi við Trump, og hefur hann ítrekað verndað hann, og þá frekar persónuleika hans heldur en pólitík, á Twitter og í viðtölum. Sjá einnig: Hvað er í gangi hjá Kanye West?Kanye sagði við Kimmel að „sem svartur tónlistarmaður, reyndu allir í kringum mig að velja kandídata fyrir mig og sögðu mér síðan að mér gæti ekki líkað vel við Trump.“ „Mér líkar í raun og veru vel við það að finna fyrir reiði frá fólki gagnvart mér,“ sagði Kanye í tengslum við stuðning hans opinberlega við Donald Trump. Donald Trump var hæstánægður með ummæli Kanye og sagði á Twitter í gær að hann „vill þakka Kanye fyrir það að hann sé viljugur til þess að segja sannleikann.“ Trump greinir einnig frá því að atvinnuleysi svartra Bandaríkjamanna sé í sögulegu lágmarki. Að lokum þakkar hann Kanye fyrir stuðninginn og segir hann skipta miklu máli.Thank you to Kanye West and the fact that he is willing to tell the TRUTH. One new and great FACT - African American unemployment is the lowest ever recorded in the history of our Country. So honored by this. Thank you Kanye for your support. It is making a big difference! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 10, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Fjöllistamaðurinn Kanye West kom fram í spjallþætti Jimmy Kimmel í fyrradag þar sem hann ræddi meðal annars um að opna á umræðu um andlega heilsu, klám, fjölskyldulíf sitt og Donald Trump. Bandaríkjaforsetinn tjáði sig um þáttinn á Twitter í gær. Sjá einnig: Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“Kanye hefur áður lýst yfir stuðningi við Trump, og hefur hann ítrekað verndað hann, og þá frekar persónuleika hans heldur en pólitík, á Twitter og í viðtölum. Sjá einnig: Hvað er í gangi hjá Kanye West?Kanye sagði við Kimmel að „sem svartur tónlistarmaður, reyndu allir í kringum mig að velja kandídata fyrir mig og sögðu mér síðan að mér gæti ekki líkað vel við Trump.“ „Mér líkar í raun og veru vel við það að finna fyrir reiði frá fólki gagnvart mér,“ sagði Kanye í tengslum við stuðning hans opinberlega við Donald Trump. Donald Trump var hæstánægður með ummæli Kanye og sagði á Twitter í gær að hann „vill þakka Kanye fyrir það að hann sé viljugur til þess að segja sannleikann.“ Trump greinir einnig frá því að atvinnuleysi svartra Bandaríkjamanna sé í sögulegu lágmarki. Að lokum þakkar hann Kanye fyrir stuðninginn og segir hann skipta miklu máli.Thank you to Kanye West and the fact that he is willing to tell the TRUTH. One new and great FACT - African American unemployment is the lowest ever recorded in the history of our Country. So honored by this. Thank you Kanye for your support. It is making a big difference! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 10, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30
Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36