Sjáðu stórbrotið mark Eyjólfs í toppslagnum Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2018 22:15 Stjarnan og Valur skildu jöfn 1-1 í toppbaráttuslag í Pepsi-deild karla en mark Stjörnunnar var af dýrari gerðinni. Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir á þrettándu mínútu en eftir darraðadans í teignum barst boltinn til Kristins sem hamraði boltann í netið. Staðan var ekki lengi 1-0 því á 35. mínútu jafnaði Eyjólfur Héðinsson með stórbrotnu marki. Hann þrumaði boltanum laglega í fjærhornið og staðan 1-1 í hálfleik. Þrátt fyrir nokkur ágætis færi í síðari hálfleiknum þá náði hvorugt liðið að að koma inn marki. Lokatölur því stórmeistarajafntefli, 1-1. Valur er því enn á toppnum með 39 stig og Stjarnan er sæti neðar með 36 stig. Fjórir leikir eru eftir af Íslandsmótinu. Mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Nóg af leikjum eftir Rúnar Páll var brattur í leikslok þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Val. 29. ágúst 2018 21:35 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Stjarnan og Valur skildu jöfn 1-1 í toppbaráttuslag í Pepsi-deild karla en mark Stjörnunnar var af dýrari gerðinni. Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir á þrettándu mínútu en eftir darraðadans í teignum barst boltinn til Kristins sem hamraði boltann í netið. Staðan var ekki lengi 1-0 því á 35. mínútu jafnaði Eyjólfur Héðinsson með stórbrotnu marki. Hann þrumaði boltanum laglega í fjærhornið og staðan 1-1 í hálfleik. Þrátt fyrir nokkur ágætis færi í síðari hálfleiknum þá náði hvorugt liðið að að koma inn marki. Lokatölur því stórmeistarajafntefli, 1-1. Valur er því enn á toppnum með 39 stig og Stjarnan er sæti neðar með 36 stig. Fjórir leikir eru eftir af Íslandsmótinu. Mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Nóg af leikjum eftir Rúnar Páll var brattur í leikslok þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Val. 29. ágúst 2018 21:35 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Rúnar Páll: Nóg af leikjum eftir Rúnar Páll var brattur í leikslok þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Val. 29. ágúst 2018 21:35