Íslenska landsliðið í vélmennaforritun lenti í öðru sæti á heimsmeistaramótinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. ágúst 2018 19:30 Íslenska landsliðið í vélmennaforritun hreppti annað sætið á heimsmeistaramóti sem haldið var í Mexíkó. 193 lið börðust um titilinn, en vélmennið sjálft týndist í flugi að móti loknu. „Við vorum að keppa í vélmennaforritunarkeppni þar sem við tókumst á við 192 önnur lönd í að leysa þraut tengdri orku. Tæplega tveimur mánuðum fyrir keppnina fengum við sendan kassa með hlutum, járnstöngum, vírum, móturum og hinu og þessu sem við þurftum að setja saman til að leysa þrautina,“ segir Eyþór Máni Steinarsson, þjálfari liðsins. „Okkur gekk bara alveg sæmilega vel. Við náðum öðru sæti sem við bjuggumst ekki við. Við vorum svolítið hissa. Vélmennið hét, í anda liðsins: Þetta reddast. Því við tókum vandamálunum eins og þau komu og leystum þau,“ segir Dýrleif Birna Sveinsdóttir, keppandi. Liðið gat þó ekki sýnt okkur vélmennið þar sem þau hafa ekki hugmynd um afdrif þess.Hvar er vélmennið? „Við vitum það ekki alveg. Flugfélagið svarar okkur ekki og við höldum að þeir haldi því í gíslingu. En það er mikil óvissa núna. Það koma ekki með okkur til landsins. Við söknum þess samt mjög mikið og vonumst til að sjá það bráðlega aftur.“ Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Sjá meira
Íslenska landsliðið í vélmennaforritun hreppti annað sætið á heimsmeistaramóti sem haldið var í Mexíkó. 193 lið börðust um titilinn, en vélmennið sjálft týndist í flugi að móti loknu. „Við vorum að keppa í vélmennaforritunarkeppni þar sem við tókumst á við 192 önnur lönd í að leysa þraut tengdri orku. Tæplega tveimur mánuðum fyrir keppnina fengum við sendan kassa með hlutum, járnstöngum, vírum, móturum og hinu og þessu sem við þurftum að setja saman til að leysa þrautina,“ segir Eyþór Máni Steinarsson, þjálfari liðsins. „Okkur gekk bara alveg sæmilega vel. Við náðum öðru sæti sem við bjuggumst ekki við. Við vorum svolítið hissa. Vélmennið hét, í anda liðsins: Þetta reddast. Því við tókum vandamálunum eins og þau komu og leystum þau,“ segir Dýrleif Birna Sveinsdóttir, keppandi. Liðið gat þó ekki sýnt okkur vélmennið þar sem þau hafa ekki hugmynd um afdrif þess.Hvar er vélmennið? „Við vitum það ekki alveg. Flugfélagið svarar okkur ekki og við höldum að þeir haldi því í gíslingu. En það er mikil óvissa núna. Það koma ekki með okkur til landsins. Við söknum þess samt mjög mikið og vonumst til að sjá það bráðlega aftur.“
Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Sjá meira