Kendall Jenner reitir fyrirsætusamfélagið til reiði Sylvía Hall skrifar 25. ágúst 2018 22:19 Kendall Jenner er hæstlaunaðasta fyrirsæta heims. Vísir/Getty Kendall Jenner hefur reitt margar fyrirsætur til reiði með orðum sem hún lét falla í viðtali við tímaritið Love á dögunum. Þar sagði Jenner að hún veldi öll sín verkefni af kostgæfni og tæki ekki hvaða verkefni sem er að sér. „Við höfum vandlát á hvaða verkefni og sýningar ég tek að mér. Ég var aldrei ein af þessum stelpum sem tóku þátt í þrjátíu sýningum á tímabili eða hvern fjandann þessar stelpur gera.“ “Since the beginning we’ve been super selective about what shows I would do. I was never one of those girls who would do like 30 shows a season or whatever the fuck those girls do. More power to ‘em. But I had a million jobs, not only catwalks but everything else. The whole combination was very overwhelming and I started to freak out a little bit and needed to take a step back,” says the 22-year-old, admitting that she “was on the verge of a mental breakdown.” #LOVE20 Photographer @alasdairmclellan Fashion Editor @kegrand Make up @ctilburymakeup Hair @jamesspecis Casting @bitton Interview #MurrayHealy A post shared by LOVE MAGAZINE (@thelovemagazine) on Aug 17, 2018 at 1:06am PDT Þessi orð hafa fallið í grýttan jarðveg hjá mörgum fyrirsætum, en margar þeirra þurftu að taka öllum verkefnum sem buðust til þess að vinna sig upp innan fyrirsætuheimsins og voru ekki í stöðu til þess að vera vandlátar. Jenner, sem er 22 ára, er dóttir Kris Jenner og systir Kardashian systranna og er hæstlaunaðasta fyrirsæta heimsins um þessar mundir. Það var því ekki erfitt fyrir hana að koma sér á framfæri eins og margir kollegar hennar benda á, en hún hefur margoft birst í raunveruleikaþáttum fjölskyldunnar Keeping Up With The Kardashians. Rússneska fyrirsætan Daria Strokus vakti athygli á orðum Jenner á Instagram-reikning sínum og sagði að „þessar stelpur“ sem tækju þátt í öllum sýningum hvers tímabils væru að gera sitt besta til þess að koma sér á framfæri og sjá fyrir sér og fjölskyldum sínum. Þá benti hún á að sýningarnar væru sjötíu, ekki þrjátíu eins og Jenner hafði sagt.SkjáskotVictoria Secret fyrirsætan Leomie Anderson sagðist vera hneyksluð á orðum Jenner, en ekki hissa. Hún sagði ekki alla hafa þann möguleika á að sleppa því að mæta í prufur, vinna minna en aðrir og fá borgað mun meira.I’m shocked but not surprised by this attitude. Not everyone gets to skip castings, get paid more than everyone else and generally work less- it’s not about being “selective”, it’s about not having to put the work in but still receiving all the campaigns and editorials. https://t.co/13WsCRUNT5 — l. anderson (@Leomie_Anderson) 20 August 2018 Jenner hefur beðist afsökunar og sagt að orð sín hafi verið tekin úr samhengi. Hún segir að hún hafi meint vel og beri ekkert nema virðingu fyrir öðrum fyrirsætum.I was misrepresented in a recent interview over the wknd & it’s important to clarify the meaning. It was intended to be entirely complimentary but unfortunately, my words were twisted & taken out of context.I want to be clear. The respect that I have for my peers is immeasurable! — Kendall (@KendallJenner) 21 August 2018 Sara Ziff, stofnandi Model Alliance, skrifaði opið bréf til Jenner þar sem hún sagði að orð hennar gætu hafa verið tekin úr samhengi, en viðbrögð annarra fyrirsæta væru skiljanleg þar sem bransinn væri harður og margar þurft að þola áreitni, útlitskröfur og vangoldin laun.Dear @KendallJenner, pic.twitter.com/nBqBYCoNO4 — Model Alliance (@ModelAllianceNY) 22 August 2018 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Ríkulegra heimili með einföldum ráðum Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Ríkulegra heimili með einföldum ráðum „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Sjá meira
Kendall Jenner hefur reitt margar fyrirsætur til reiði með orðum sem hún lét falla í viðtali við tímaritið Love á dögunum. Þar sagði Jenner að hún veldi öll sín verkefni af kostgæfni og tæki ekki hvaða verkefni sem er að sér. „Við höfum vandlát á hvaða verkefni og sýningar ég tek að mér. Ég var aldrei ein af þessum stelpum sem tóku þátt í þrjátíu sýningum á tímabili eða hvern fjandann þessar stelpur gera.“ “Since the beginning we’ve been super selective about what shows I would do. I was never one of those girls who would do like 30 shows a season or whatever the fuck those girls do. More power to ‘em. But I had a million jobs, not only catwalks but everything else. The whole combination was very overwhelming and I started to freak out a little bit and needed to take a step back,” says the 22-year-old, admitting that she “was on the verge of a mental breakdown.” #LOVE20 Photographer @alasdairmclellan Fashion Editor @kegrand Make up @ctilburymakeup Hair @jamesspecis Casting @bitton Interview #MurrayHealy A post shared by LOVE MAGAZINE (@thelovemagazine) on Aug 17, 2018 at 1:06am PDT Þessi orð hafa fallið í grýttan jarðveg hjá mörgum fyrirsætum, en margar þeirra þurftu að taka öllum verkefnum sem buðust til þess að vinna sig upp innan fyrirsætuheimsins og voru ekki í stöðu til þess að vera vandlátar. Jenner, sem er 22 ára, er dóttir Kris Jenner og systir Kardashian systranna og er hæstlaunaðasta fyrirsæta heimsins um þessar mundir. Það var því ekki erfitt fyrir hana að koma sér á framfæri eins og margir kollegar hennar benda á, en hún hefur margoft birst í raunveruleikaþáttum fjölskyldunnar Keeping Up With The Kardashians. Rússneska fyrirsætan Daria Strokus vakti athygli á orðum Jenner á Instagram-reikning sínum og sagði að „þessar stelpur“ sem tækju þátt í öllum sýningum hvers tímabils væru að gera sitt besta til þess að koma sér á framfæri og sjá fyrir sér og fjölskyldum sínum. Þá benti hún á að sýningarnar væru sjötíu, ekki þrjátíu eins og Jenner hafði sagt.SkjáskotVictoria Secret fyrirsætan Leomie Anderson sagðist vera hneyksluð á orðum Jenner, en ekki hissa. Hún sagði ekki alla hafa þann möguleika á að sleppa því að mæta í prufur, vinna minna en aðrir og fá borgað mun meira.I’m shocked but not surprised by this attitude. Not everyone gets to skip castings, get paid more than everyone else and generally work less- it’s not about being “selective”, it’s about not having to put the work in but still receiving all the campaigns and editorials. https://t.co/13WsCRUNT5 — l. anderson (@Leomie_Anderson) 20 August 2018 Jenner hefur beðist afsökunar og sagt að orð sín hafi verið tekin úr samhengi. Hún segir að hún hafi meint vel og beri ekkert nema virðingu fyrir öðrum fyrirsætum.I was misrepresented in a recent interview over the wknd & it’s important to clarify the meaning. It was intended to be entirely complimentary but unfortunately, my words were twisted & taken out of context.I want to be clear. The respect that I have for my peers is immeasurable! — Kendall (@KendallJenner) 21 August 2018 Sara Ziff, stofnandi Model Alliance, skrifaði opið bréf til Jenner þar sem hún sagði að orð hennar gætu hafa verið tekin úr samhengi, en viðbrögð annarra fyrirsæta væru skiljanleg þar sem bransinn væri harður og margar þurft að þola áreitni, útlitskröfur og vangoldin laun.Dear @KendallJenner, pic.twitter.com/nBqBYCoNO4 — Model Alliance (@ModelAllianceNY) 22 August 2018
Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Ríkulegra heimili með einföldum ráðum Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Ríkulegra heimili með einföldum ráðum „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Sjá meira