Systkinatónleikar í fjórða sinn Gunnþórunn Gunnarsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 07:00 Guðfinnur og Kristín eru listræn og samrýnd systkini. Fréttablaðið/Ernir Söngelsku systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn syngja saman á sínum fjórðu Systkinatónleikum í kvöld. Myndast hefur sú hefð að á hverju ári fá systkinin ungt tónskáld til liðs við sig til að semja dúett fyrir tækifærið. Í ár var það Bára Gísladóttir sem samdi verkið Átta lög við ljóð Kött Grá Pjé og verður verkið flutt á tónleikunum af þeim systkinum og strengjakvartett. Bjarni Frímann Bjarnason leikur á píanó. „Bára er fyrsta tónskáldið sem semur klassískt tónverk við texta Kött Grá Pjé, sem hefur eins og landsmönnum er kunnugt getið sér gott orð sem ljóðskáld og rappari. Blanda nýklassískrar tónlistar og texta Kött kemur vægast sagt skemmtilega á óvart,“ segir Kristín. Dagskrá tónleikanna mun að öðru leyti samanstanda af íslenskum dægurlaga- og söngperlum, vel völdum þýskum og sænskum ljóðum, óperuaríum og dúettum. Tónleikarnir fara fram í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20 og kostar miðinn 2.500 kr., 2.000 fyrir aldraða og öryrkja og frítt er fyrir börn. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Söngelsku systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn syngja saman á sínum fjórðu Systkinatónleikum í kvöld. Myndast hefur sú hefð að á hverju ári fá systkinin ungt tónskáld til liðs við sig til að semja dúett fyrir tækifærið. Í ár var það Bára Gísladóttir sem samdi verkið Átta lög við ljóð Kött Grá Pjé og verður verkið flutt á tónleikunum af þeim systkinum og strengjakvartett. Bjarni Frímann Bjarnason leikur á píanó. „Bára er fyrsta tónskáldið sem semur klassískt tónverk við texta Kött Grá Pjé, sem hefur eins og landsmönnum er kunnugt getið sér gott orð sem ljóðskáld og rappari. Blanda nýklassískrar tónlistar og texta Kött kemur vægast sagt skemmtilega á óvart,“ segir Kristín. Dagskrá tónleikanna mun að öðru leyti samanstanda af íslenskum dægurlaga- og söngperlum, vel völdum þýskum og sænskum ljóðum, óperuaríum og dúettum. Tónleikarnir fara fram í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20 og kostar miðinn 2.500 kr., 2.000 fyrir aldraða og öryrkja og frítt er fyrir börn.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira