Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. ágúst 2018 18:20 Ronja Auðunsdóttir og sonur hennar Krummi fóru í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær í góða veðrinu og voru heimleið þegar Krummi kom auga á kött inní einum runnanum. „Hann kallaði á mig á að hann sæi kött sem væri bundinn upp í runna. Ég hljóp til hans til að tékka á kisunni og við blasti hræðileg sjón,“ segir Ronja. Búið var að strekkja bandi um háls kattarins og var hann festur með því við trjágrein. Loppur hans höfðu verið bundnar saman og um maga hans hafði verið strengt teygjuband. Hún segir greinilegt að kötturinn hafi verið þarna dágóða stund og hræðileg lykt hafi verið á staðnum. Ronju tókst að ná kettinum út úr runnanum en tókst ekki að leysa alla hnútana. Hún þurfti því að fá móður sína sem var í næsta húsi til að koma með skæri og klippa á þá. „Ég sá að hún var öll í sárum og sum þeirra voru svo djúp að það sást inní hana, “ segir Ronja sem hryllir sig við minninguna. Hún gerði lögreglu viðvart og kallaði eftir aðstoð á Facebooksíðunni Kattavaktinni þar sem margir buðu fram hjálparhönd og fóru hjón með köttinn til dýralæknis. Betur fór á en horfðist og er kötturinn nú á batavegi og búið að finna eiganda hans. Ronja segir að syni sínum sé illa brugðið en kisa væri ekki á lífi hefði hann ekki brugðist svona skjótt við. „Hann tekur þetta mjög inná sig og er búinn að tala mikið um þetta og gráta. Hann er svo vegar svo mikill dýravinur að hann er í skýjunum með að kisa hafi komist undir læknishendur. Þá líður honum betur yfir því að hafa bjargað kisunni hann er algjör hetja,“ segir Ronja að lokum. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Sjá meira
Ronja Auðunsdóttir og sonur hennar Krummi fóru í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær í góða veðrinu og voru heimleið þegar Krummi kom auga á kött inní einum runnanum. „Hann kallaði á mig á að hann sæi kött sem væri bundinn upp í runna. Ég hljóp til hans til að tékka á kisunni og við blasti hræðileg sjón,“ segir Ronja. Búið var að strekkja bandi um háls kattarins og var hann festur með því við trjágrein. Loppur hans höfðu verið bundnar saman og um maga hans hafði verið strengt teygjuband. Hún segir greinilegt að kötturinn hafi verið þarna dágóða stund og hræðileg lykt hafi verið á staðnum. Ronju tókst að ná kettinum út úr runnanum en tókst ekki að leysa alla hnútana. Hún þurfti því að fá móður sína sem var í næsta húsi til að koma með skæri og klippa á þá. „Ég sá að hún var öll í sárum og sum þeirra voru svo djúp að það sást inní hana, “ segir Ronja sem hryllir sig við minninguna. Hún gerði lögreglu viðvart og kallaði eftir aðstoð á Facebooksíðunni Kattavaktinni þar sem margir buðu fram hjálparhönd og fóru hjón með köttinn til dýralæknis. Betur fór á en horfðist og er kötturinn nú á batavegi og búið að finna eiganda hans. Ronja segir að syni sínum sé illa brugðið en kisa væri ekki á lífi hefði hann ekki brugðist svona skjótt við. „Hann tekur þetta mjög inná sig og er búinn að tala mikið um þetta og gráta. Hann er svo vegar svo mikill dýravinur að hann er í skýjunum með að kisa hafi komist undir læknishendur. Þá líður honum betur yfir því að hafa bjargað kisunni hann er algjör hetja,“ segir Ronja að lokum.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Sjá meira