Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. ágúst 2018 18:20 Ronja Auðunsdóttir og sonur hennar Krummi fóru í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær í góða veðrinu og voru heimleið þegar Krummi kom auga á kött inní einum runnanum. „Hann kallaði á mig á að hann sæi kött sem væri bundinn upp í runna. Ég hljóp til hans til að tékka á kisunni og við blasti hræðileg sjón,“ segir Ronja. Búið var að strekkja bandi um háls kattarins og var hann festur með því við trjágrein. Loppur hans höfðu verið bundnar saman og um maga hans hafði verið strengt teygjuband. Hún segir greinilegt að kötturinn hafi verið þarna dágóða stund og hræðileg lykt hafi verið á staðnum. Ronju tókst að ná kettinum út úr runnanum en tókst ekki að leysa alla hnútana. Hún þurfti því að fá móður sína sem var í næsta húsi til að koma með skæri og klippa á þá. „Ég sá að hún var öll í sárum og sum þeirra voru svo djúp að það sást inní hana, “ segir Ronja sem hryllir sig við minninguna. Hún gerði lögreglu viðvart og kallaði eftir aðstoð á Facebooksíðunni Kattavaktinni þar sem margir buðu fram hjálparhönd og fóru hjón með köttinn til dýralæknis. Betur fór á en horfðist og er kötturinn nú á batavegi og búið að finna eiganda hans. Ronja segir að syni sínum sé illa brugðið en kisa væri ekki á lífi hefði hann ekki brugðist svona skjótt við. „Hann tekur þetta mjög inná sig og er búinn að tala mikið um þetta og gráta. Hann er svo vegar svo mikill dýravinur að hann er í skýjunum með að kisa hafi komist undir læknishendur. Þá líður honum betur yfir því að hafa bjargað kisunni hann er algjör hetja,“ segir Ronja að lokum. Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent Fimm látnir og tvö hundruð særðir Erlent Fleiri fréttir Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Sjá meira
Ronja Auðunsdóttir og sonur hennar Krummi fóru í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær í góða veðrinu og voru heimleið þegar Krummi kom auga á kött inní einum runnanum. „Hann kallaði á mig á að hann sæi kött sem væri bundinn upp í runna. Ég hljóp til hans til að tékka á kisunni og við blasti hræðileg sjón,“ segir Ronja. Búið var að strekkja bandi um háls kattarins og var hann festur með því við trjágrein. Loppur hans höfðu verið bundnar saman og um maga hans hafði verið strengt teygjuband. Hún segir greinilegt að kötturinn hafi verið þarna dágóða stund og hræðileg lykt hafi verið á staðnum. Ronju tókst að ná kettinum út úr runnanum en tókst ekki að leysa alla hnútana. Hún þurfti því að fá móður sína sem var í næsta húsi til að koma með skæri og klippa á þá. „Ég sá að hún var öll í sárum og sum þeirra voru svo djúp að það sást inní hana, “ segir Ronja sem hryllir sig við minninguna. Hún gerði lögreglu viðvart og kallaði eftir aðstoð á Facebooksíðunni Kattavaktinni þar sem margir buðu fram hjálparhönd og fóru hjón með köttinn til dýralæknis. Betur fór á en horfðist og er kötturinn nú á batavegi og búið að finna eiganda hans. Ronja segir að syni sínum sé illa brugðið en kisa væri ekki á lífi hefði hann ekki brugðist svona skjótt við. „Hann tekur þetta mjög inná sig og er búinn að tala mikið um þetta og gráta. Hann er svo vegar svo mikill dýravinur að hann er í skýjunum með að kisa hafi komist undir læknishendur. Þá líður honum betur yfir því að hafa bjargað kisunni hann er algjör hetja,“ segir Ronja að lokum.
Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent Fimm látnir og tvö hundruð særðir Erlent Fleiri fréttir Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Sjá meira