Stórsigur í fyrsta keppnisleik Giggs Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. september 2018 20:58 Lærisveinar Ryan Giggs áttu mjög góðan leik í kvöld Vísir/Getty Ryan Giggs byrjar vel með lið Wales í Þjóðadeildinni, hans menn unnu 4-1 sigur á Írum í kvöld. Lars Lagerbäck náði einnig í sigur í fyrsta leik. Wales mætti Írum í grannaslag í fyrsta leik liðanna í nýrri Þjóðadeild UEFA. Þetta var einnig fyrsti keppnisleikur Giggs með velska landsliðið. Tom Lawrence kom heimamönnum yfir strax á sjöttu mínútu leiksins eftir sendingu frá Joe Allen. Stærsta stjarna velska liðsins, Gareth Bale, bætti svo við öðru marki Wales á 18. mínútu og heimamenn með öll völd á vellinum. Aaron Ramsey átti þriðja mark Wales áður en flautað var til hálfleiks. Fjórða markið var svo af dýrari gerðinni, Connor Roberts skoraði af yfir 20 metra færi eftir sendingu frá Bale. Shaun Williams gerði sárabótamark fyrir Íra á 66. mínútu en það dugði ekki til, lokatölur 4-1. Í Osló tóku heimamenn í norska landsliðinu á móti Kýpur. Stefan Johansen, miðjumaður Fulham, gerði bæði mörk Norðmanna í fyrri hálfleik í 2-0 sigrinum. Lars Lagerbäck og hans menn voru með mikla yfirburði í leiknum, gestirnir frá Kýpur áttu aðeins þrjú skot í átt að marki. Norðmenn mæta Búlgörum í næsta leik á sunnudaginn.Úrslit kvöldsins í Þjóðadeildinni:A-deild:Þýskaland-Frakkland 0-0B-deild:Tékkland-Úkraína 1-2 Wales-Írland 4-1C-deild:Slóvenía-Búlgaría 1-2 Noregur-Kýpur 2-0D-deild:Kasakstan-Georgía 0-2 Armenía-Liechtenstein 2-1 Lettland-Andorra 0-0 Gíbraltar-Makedónía 0-2 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Sjá meira
Ryan Giggs byrjar vel með lið Wales í Þjóðadeildinni, hans menn unnu 4-1 sigur á Írum í kvöld. Lars Lagerbäck náði einnig í sigur í fyrsta leik. Wales mætti Írum í grannaslag í fyrsta leik liðanna í nýrri Þjóðadeild UEFA. Þetta var einnig fyrsti keppnisleikur Giggs með velska landsliðið. Tom Lawrence kom heimamönnum yfir strax á sjöttu mínútu leiksins eftir sendingu frá Joe Allen. Stærsta stjarna velska liðsins, Gareth Bale, bætti svo við öðru marki Wales á 18. mínútu og heimamenn með öll völd á vellinum. Aaron Ramsey átti þriðja mark Wales áður en flautað var til hálfleiks. Fjórða markið var svo af dýrari gerðinni, Connor Roberts skoraði af yfir 20 metra færi eftir sendingu frá Bale. Shaun Williams gerði sárabótamark fyrir Íra á 66. mínútu en það dugði ekki til, lokatölur 4-1. Í Osló tóku heimamenn í norska landsliðinu á móti Kýpur. Stefan Johansen, miðjumaður Fulham, gerði bæði mörk Norðmanna í fyrri hálfleik í 2-0 sigrinum. Lars Lagerbäck og hans menn voru með mikla yfirburði í leiknum, gestirnir frá Kýpur áttu aðeins þrjú skot í átt að marki. Norðmenn mæta Búlgörum í næsta leik á sunnudaginn.Úrslit kvöldsins í Þjóðadeildinni:A-deild:Þýskaland-Frakkland 0-0B-deild:Tékkland-Úkraína 1-2 Wales-Írland 4-1C-deild:Slóvenía-Búlgaría 1-2 Noregur-Kýpur 2-0D-deild:Kasakstan-Georgía 0-2 Armenía-Liechtenstein 2-1 Lettland-Andorra 0-0 Gíbraltar-Makedónía 0-2
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Sjá meira