Fólk frá FIFA í heimsókn á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 18:15 Gunnar Rafn Borgþórsson, yfirþjálfari á Selfossi sem hefur þjálfað báða meistaraflokki félagsins, kynnti starfið á Selfossi. Mynd/KSÍ Knattspyrnusamband Íslands fékk góða heimsókn frá höfuðstöðvum Alþjóðaknattspyrnusambandsins í vikunni. KSÍ var nýlega valið af Alþjóða knattspyrnusambandinu (FIFA) til að taka þátt í nýju tilraunaverkefni FIFA um kvennaknattspyrnu og í gær var haldin vinnustofa með félögunum í Pepsi deild kvenna. KSÍ segir frá á heimasíðu sinni. Til landsins komu frá FIFA þau Emily Shaw og Andres Portabella, en ásamt því að halda vinnustofu með félögum héldu þau fundi með KSÍ og fóru í heimsóknir til tveggja félaga, Breiðablik og Selfoss. Sex knattspyrnusambönd, eitt frá hverju álfusambandi, hafa verið valin til þátttöku í verkefninu en markmið FIFA með því er að styrkja kvennaknattspyrnu víðsvegar um heiminn með hjálp leyfiskerfis. FIFA kemur til með að fjármagna verkefnið að öllu leyti og starfa að hluta til með KSÍ á meðan verkefninu stendur. Verkefnið mun í meginatriðum snúa að því að sinna greiningarvinnu vegna leyfiskerfis fyrir efstu deild kvenna hér á landi.At the workshop with Icelandic clubs, @BreidablikFC gave an insight into their operation, and have even been invited to China to share their story. You can learn more about FIFA's Club Licensing programme https://t.co/HYubYSqojbpic.twitter.com/qeucAW9iuN — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) September 6, 2018 Íslenski boltinn Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands fékk góða heimsókn frá höfuðstöðvum Alþjóðaknattspyrnusambandsins í vikunni. KSÍ var nýlega valið af Alþjóða knattspyrnusambandinu (FIFA) til að taka þátt í nýju tilraunaverkefni FIFA um kvennaknattspyrnu og í gær var haldin vinnustofa með félögunum í Pepsi deild kvenna. KSÍ segir frá á heimasíðu sinni. Til landsins komu frá FIFA þau Emily Shaw og Andres Portabella, en ásamt því að halda vinnustofu með félögum héldu þau fundi með KSÍ og fóru í heimsóknir til tveggja félaga, Breiðablik og Selfoss. Sex knattspyrnusambönd, eitt frá hverju álfusambandi, hafa verið valin til þátttöku í verkefninu en markmið FIFA með því er að styrkja kvennaknattspyrnu víðsvegar um heiminn með hjálp leyfiskerfis. FIFA kemur til með að fjármagna verkefnið að öllu leyti og starfa að hluta til með KSÍ á meðan verkefninu stendur. Verkefnið mun í meginatriðum snúa að því að sinna greiningarvinnu vegna leyfiskerfis fyrir efstu deild kvenna hér á landi.At the workshop with Icelandic clubs, @BreidablikFC gave an insight into their operation, and have even been invited to China to share their story. You can learn more about FIFA's Club Licensing programme https://t.co/HYubYSqojbpic.twitter.com/qeucAW9iuN — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) September 6, 2018
Íslenski boltinn Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Sjá meira