Brimbrettastelpurnar fá nú jafnmikið og strákarnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 17:00 Brimbrettakonurnar Stephanie Gilmore og Laura Enever. Vísir/Getty Stephanie Gilmore, margfaldur heimsmeistari kvenna á brimbrettum, fagnar því að Alþjóðasamtök brimbrettafólks, World Surf League, ætli að jafna verðlaunafé karla og kvenna. Breytingin tekur í gildi á næsta ári og þá fá karla og konur jafnmikið fyrir að vinna mót í World Surf League heimsbikarnum. Gilmore er Ástrali en hún vonast til þess að þessi ákvörðun hjá WSL verði til þess að fleiri íþróttir taki sér þetta til fyrirmyndar. „Ég vona að þetta verði fyrirmynd fyrir aðrar íþróttir, alþjóðasamtök og samfélagið í heild sinni,“ sagði Stephanie Gilmore í viðtali við BBC. Í rannsókn á vegum BBC kom í ljós að í 35 af þeim 55 íþróttagreinum sem svöruðu fyrirspurn þeirra var verðlaunafé jafnt á milli kynja."The prize money is fantastic, but the message means even more." The World Surf League will give equal prize money to male and female athletes and Stephanie Gilmore hopes other sports follow suit. More: https://t.co/8ZGLQGxPhmpic.twitter.com/Y9ZqpuCta8 — BBC Sport (@BBCSport) September 5, 2018Stephanie Gilmore hefur unnið sex heimsmeistaratitla en hún er þrítug. Hún vann heimsbikarinn 2007, 2008, 2009, 2010, 2012 og 2014. Gilmore hefur unnið meira en milljón dollara á sínum sigursæla ferli en sú tala væri miklu hærri ef hún hefði fengið jafnmikið og strákarnir. Gilmore er eins og er í efsta sæti í stigakeppni World Surf League þegar tvær keppnir eru eftir. WSL verður með þessu fyrstu Alþjóðasamtökin með aðsetur í Bandaríkjunum sem jafnar verðlaunfé kynjanna. Brimbrettaíþróttin en ein af þeim íþróttum sem er að stækka mest í heiminum í dag og hún verður inni á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Hin 46 ára gamla Kelly Slater varð ellefu sinnum heimsmeistari á brimbrettum á sínum ferli. „Konurnar á mótaröðinni eiga þessa breytingu skilið. Ég er svo stolt af brimbrettaíþróttin ætli að vera leiðandi í jafnrétti og sanngirni. Brimbrettakonurnar leggja alveg jafnmikið á sig og karlarnir og eiga því að fá jafnmikið borgað,“ sagði Kelly Slater. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Sjá meira
Stephanie Gilmore, margfaldur heimsmeistari kvenna á brimbrettum, fagnar því að Alþjóðasamtök brimbrettafólks, World Surf League, ætli að jafna verðlaunafé karla og kvenna. Breytingin tekur í gildi á næsta ári og þá fá karla og konur jafnmikið fyrir að vinna mót í World Surf League heimsbikarnum. Gilmore er Ástrali en hún vonast til þess að þessi ákvörðun hjá WSL verði til þess að fleiri íþróttir taki sér þetta til fyrirmyndar. „Ég vona að þetta verði fyrirmynd fyrir aðrar íþróttir, alþjóðasamtök og samfélagið í heild sinni,“ sagði Stephanie Gilmore í viðtali við BBC. Í rannsókn á vegum BBC kom í ljós að í 35 af þeim 55 íþróttagreinum sem svöruðu fyrirspurn þeirra var verðlaunafé jafnt á milli kynja."The prize money is fantastic, but the message means even more." The World Surf League will give equal prize money to male and female athletes and Stephanie Gilmore hopes other sports follow suit. More: https://t.co/8ZGLQGxPhmpic.twitter.com/Y9ZqpuCta8 — BBC Sport (@BBCSport) September 5, 2018Stephanie Gilmore hefur unnið sex heimsmeistaratitla en hún er þrítug. Hún vann heimsbikarinn 2007, 2008, 2009, 2010, 2012 og 2014. Gilmore hefur unnið meira en milljón dollara á sínum sigursæla ferli en sú tala væri miklu hærri ef hún hefði fengið jafnmikið og strákarnir. Gilmore er eins og er í efsta sæti í stigakeppni World Surf League þegar tvær keppnir eru eftir. WSL verður með þessu fyrstu Alþjóðasamtökin með aðsetur í Bandaríkjunum sem jafnar verðlaunfé kynjanna. Brimbrettaíþróttin en ein af þeim íþróttum sem er að stækka mest í heiminum í dag og hún verður inni á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Hin 46 ára gamla Kelly Slater varð ellefu sinnum heimsmeistari á brimbrettum á sínum ferli. „Konurnar á mótaröðinni eiga þessa breytingu skilið. Ég er svo stolt af brimbrettaíþróttin ætli að vera leiðandi í jafnrétti og sanngirni. Brimbrettakonurnar leggja alveg jafnmikið á sig og karlarnir og eiga því að fá jafnmikið borgað,“ sagði Kelly Slater.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Sjá meira