Minna hugað að vörnum gegn spillingu á Íslandi Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 5. september 2018 17:42 Íslendingar hafa farið sér hægar en nágrannaþjóðirnar í aðgerðum til að tryggja heilindi í opinberum störfum og hér á landi hefur minna tillit verið tekið til tilmæla og leiðbeininga alþjóðlegra stofnana um varnir gegn spillingu en æskilegt hefði verið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem starfshópur á vegum forsætisráðherra sendi frá sér í dag. Starfshópnum var ætlað að rýna í hvernig efla eigi traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. Einnig var hópnum gert að taka afstöðu til þess hvort þörf sé á að endurskoða siðareglur í stjórnsýslu ríkisins og bæta lagalega umgjörð þeirra. Tillögur hópsins skiptast í átta megin svið og 25 tillögur. Jón Ólafsson, prófessor og formaður hópsins, segir þá tillögu að Siðfræðistofnun Háskóla Íslands fái tímabundið það hlutverk að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um siðferðileg álitamál geti falið í sér breytingu á kerfinu. Einnig var lagt til að hagsmunaskráning ráðherra og æðstu embættismanna yrði skýrari og umfangsmeiri en nú er, heildarlög yrðu sett um vernd uppljóstarara, tillögur um betra aðgengi að upplýsingum og skýrari stefnumótun um upplýsingagjöf til almennings og að stjórnvöld setji skýr markmið um lýðræðislegt samráð við almenning. Jón spyr sig hvað veldur pólitísku vantrausti og hvernig hægt sé að takast á við það. „Okkar niðurstaða er sú að það séu fyrst og fremst stjórnvöld sem geti gert það. Þau geti gert það með ákveðum aðgerðum þar sem það er tryggt eins og hægt er að almenningur fái það á tilfinninguna að það sé hæft fólk og hæfni í kerfinu. Það er að segja að fólk geti trúað því að stjórnkerfið leysi sín mál og bregðist við af hæfni,“ segir hann. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Íslendingar hafa farið sér hægar en nágrannaþjóðirnar í aðgerðum til að tryggja heilindi í opinberum störfum og hér á landi hefur minna tillit verið tekið til tilmæla og leiðbeininga alþjóðlegra stofnana um varnir gegn spillingu en æskilegt hefði verið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem starfshópur á vegum forsætisráðherra sendi frá sér í dag. Starfshópnum var ætlað að rýna í hvernig efla eigi traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. Einnig var hópnum gert að taka afstöðu til þess hvort þörf sé á að endurskoða siðareglur í stjórnsýslu ríkisins og bæta lagalega umgjörð þeirra. Tillögur hópsins skiptast í átta megin svið og 25 tillögur. Jón Ólafsson, prófessor og formaður hópsins, segir þá tillögu að Siðfræðistofnun Háskóla Íslands fái tímabundið það hlutverk að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um siðferðileg álitamál geti falið í sér breytingu á kerfinu. Einnig var lagt til að hagsmunaskráning ráðherra og æðstu embættismanna yrði skýrari og umfangsmeiri en nú er, heildarlög yrðu sett um vernd uppljóstarara, tillögur um betra aðgengi að upplýsingum og skýrari stefnumótun um upplýsingagjöf til almennings og að stjórnvöld setji skýr markmið um lýðræðislegt samráð við almenning. Jón spyr sig hvað veldur pólitísku vantrausti og hvernig hægt sé að takast á við það. „Okkar niðurstaða er sú að það séu fyrst og fremst stjórnvöld sem geti gert það. Þau geti gert það með ákveðum aðgerðum þar sem það er tryggt eins og hægt er að almenningur fái það á tilfinninguna að það sé hæft fólk og hæfni í kerfinu. Það er að segja að fólk geti trúað því að stjórnkerfið leysi sín mál og bregðist við af hæfni,“ segir hann.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira