Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 3. september 2018 13:47 Hinn grunaði er 33 ára gamall. Interpol Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara. Í lýsingu á vef alþjóðalögreglunnar Interpol segir að Hemn Rasul Hamd sé 33 ára Kúrdi frá Írak sem tali bæði kúrdísku og sænsku. Hann er eftirlýstur vegna nauðgunar hér á landi og var í farbanni á meðan lögreglan hafði mál hans til rannsóknar. Hann kom sér hins vegar undan áður en lögreglan gat birt honum ákæru í málinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er til skoðunar hvort Hamd sé ennþá á Schengen svæðinu, t.d. í Svíþjóð þar sem hann hefur einver tengsl. Interpol hefur hins vegar lýst eftir honum um allan heim til öryggis. Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, segir í raun erfitt að koma í veg fyrir að menn flýi land ef þeir eru ekki í gæsluvarðhaldi. Þrátt fyrir farbann séu ekki margar hindranir í vegi þess sem hafi einbeittan brotavilja og sé staðráðinn að flýja réttvísina. Samkvæmt upplýsingum á vef Interpol óska íslensk yfirvöld eftir því að Hamd verði handtekinn hvar sem hann er niður kominn og framseldur til Íslands. Lögreglan hér mun síðan væntanlega birta honum ákæru vegna nauðgunarinnar. Lögreglumál Tengdar fréttir Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. 2. september 2018 17:01 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Sjá meira
Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara. Í lýsingu á vef alþjóðalögreglunnar Interpol segir að Hemn Rasul Hamd sé 33 ára Kúrdi frá Írak sem tali bæði kúrdísku og sænsku. Hann er eftirlýstur vegna nauðgunar hér á landi og var í farbanni á meðan lögreglan hafði mál hans til rannsóknar. Hann kom sér hins vegar undan áður en lögreglan gat birt honum ákæru í málinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er til skoðunar hvort Hamd sé ennþá á Schengen svæðinu, t.d. í Svíþjóð þar sem hann hefur einver tengsl. Interpol hefur hins vegar lýst eftir honum um allan heim til öryggis. Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, segir í raun erfitt að koma í veg fyrir að menn flýi land ef þeir eru ekki í gæsluvarðhaldi. Þrátt fyrir farbann séu ekki margar hindranir í vegi þess sem hafi einbeittan brotavilja og sé staðráðinn að flýja réttvísina. Samkvæmt upplýsingum á vef Interpol óska íslensk yfirvöld eftir því að Hamd verði handtekinn hvar sem hann er niður kominn og framseldur til Íslands. Lögreglan hér mun síðan væntanlega birta honum ákæru vegna nauðgunarinnar.
Lögreglumál Tengdar fréttir Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. 2. september 2018 17:01 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Sjá meira
Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. 2. september 2018 17:01