„Kjaraviðræður eru að skila hlutfallslega hærri tekjum til lágtekjuhópanna en kerfið er að vinna á móti“ Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 2. september 2018 14:48 Birgir Ármannsson, Oddný G. Harðardóttir og Björn Leví Gunnarsson voru gestir í Sprengisandi í morgun og ræddu meðal annar um launaþróun og kjaramál og fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Birgir benti á að ríkið og sveitarfélög séu stórir aðilar sem viðsemjendur en alls ekki þeir einu. „Það er auðvitað ljóst að ríkisvaldið getur með einhverjum hætti orðið til þess að greiða fyrir samkomulag á vinnumarkaði. Auðvitað verðum við að hafa í huga að samningamál á vinnumarkaði eru fyrst og fremst málefni aðila vinnumarkaðarins sem semja um kaup og kjör. Stjórnvöld taka það hlutverk ekki af þeim, það er neyðarúrræði ef það er gert. Meginverkefnið liggur hjá aðilum vinnumarkaðarins og kjarasamningar eru ekki miðstýrðir í þeim skilningi að það sé hægt að gefa út einhverja eina línu. Það eru fjölmargir mismunandi aðilar sem að koma að því, bæði verkalýðs megin og atvinnurekenda megin. Ríkið og sveitarfélögin eru stórir aðilar auðvitað sem viðsemjendur en hins vegar alls ekki þeir einu,“ segir Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. „Ég held að það sé augljóst að ríkið þarf að koma með kröftugum hætti þarna inn. Eins og hefur verið bent á í umræðunni og í skýrslum að þá hefur þeim til dæmis fækkað sem að fengu barnabætur 2013, þeim fjölskyldum hefur fækkað um 12.000. Það eru helmingi færri fjölskyldur sem fá vaxtabætur núna en 2013,“ segir Oddný G. Harðardóttir formaður þingflokks Samfylkingarinnar. „Kjaraviðræður eru að skila hlutfallslega hærri tekjum til lágtekjuhópanna en kerfið er að vinna á móti. Kerfið sem að ríkisstjórnin og stjórnvöld bera ábyrgð á. Það verður mjög áhugavert að sjá þetta núna í framhaldinu miðað við hvernig fjármálaáætlunin lítur út að það á að lækka um eitt prósentustig neðra skattþrepið sem er ekki mjög mikil jöfnunaraðgerð hvað það varðar og gagnast þessum hópum sem að eru að lenda í kerfisgöllunum alls ekki. Þannig að miðað við fjármálaáætlunin að þá erum við bara að horfa fram á breytt ástand hvað þetta varðar.,“ segir Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Birgir Ármannsson, Oddný G. Harðardóttir og Björn Leví Gunnarsson voru gestir í Sprengisandi í morgun og ræddu meðal annar um launaþróun og kjaramál og fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Birgir benti á að ríkið og sveitarfélög séu stórir aðilar sem viðsemjendur en alls ekki þeir einu. „Það er auðvitað ljóst að ríkisvaldið getur með einhverjum hætti orðið til þess að greiða fyrir samkomulag á vinnumarkaði. Auðvitað verðum við að hafa í huga að samningamál á vinnumarkaði eru fyrst og fremst málefni aðila vinnumarkaðarins sem semja um kaup og kjör. Stjórnvöld taka það hlutverk ekki af þeim, það er neyðarúrræði ef það er gert. Meginverkefnið liggur hjá aðilum vinnumarkaðarins og kjarasamningar eru ekki miðstýrðir í þeim skilningi að það sé hægt að gefa út einhverja eina línu. Það eru fjölmargir mismunandi aðilar sem að koma að því, bæði verkalýðs megin og atvinnurekenda megin. Ríkið og sveitarfélögin eru stórir aðilar auðvitað sem viðsemjendur en hins vegar alls ekki þeir einu,“ segir Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. „Ég held að það sé augljóst að ríkið þarf að koma með kröftugum hætti þarna inn. Eins og hefur verið bent á í umræðunni og í skýrslum að þá hefur þeim til dæmis fækkað sem að fengu barnabætur 2013, þeim fjölskyldum hefur fækkað um 12.000. Það eru helmingi færri fjölskyldur sem fá vaxtabætur núna en 2013,“ segir Oddný G. Harðardóttir formaður þingflokks Samfylkingarinnar. „Kjaraviðræður eru að skila hlutfallslega hærri tekjum til lágtekjuhópanna en kerfið er að vinna á móti. Kerfið sem að ríkisstjórnin og stjórnvöld bera ábyrgð á. Það verður mjög áhugavert að sjá þetta núna í framhaldinu miðað við hvernig fjármálaáætlunin lítur út að það á að lækka um eitt prósentustig neðra skattþrepið sem er ekki mjög mikil jöfnunaraðgerð hvað það varðar og gagnast þessum hópum sem að eru að lenda í kerfisgöllunum alls ekki. Þannig að miðað við fjármálaáætlunin að þá erum við bara að horfa fram á breytt ástand hvað þetta varðar.,“ segir Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira