Þrjár milljónir flýja vegna Mangkhut Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. september 2018 07:45 Flóð í Guangdong. Vísir/Getty Mangkhut hélt í gær áfram að hrella Kínverja þegar hann óð vestur yfir landið. Stormurinn hefur róast nokkuð, orðinn hitabeltisstormur en ekki fellibylur. Mangkhut gekk á land í Guangdong-héraði sem fellibylur á sunnudag og hefur hingað til verið tilkynnt um fjögur dauðsföll vegna hamfaranna. Yfirvöld í Kína fyrirskipuðu í gær rýmingu fjölmargra byggða í nærliggjandi héröðum. Samkvæmt CNN var þremur milljónum gert að yfirgefa heimili sín og finna sér skjól frá storminum. Gífurleg eyðilegging varð í Hong Kong þegar stormurinn gekk þar yfir á sunnudaginn en þó hvergi nærri jafnmikil og á filippseysku eyjunni Luzon á föstudag. Staðfest er að 66 hafi farist af völdum stormsins og létust flestir þeirra í aurskriðum. Fréttastofa AP greindi frá því í gær að þeir 40 til 50 námamenn og vandamenn þeirra sem grófust inni í kapellu í bænum Itogon væru að öllum líkindum látnir, að sögn bæjarstjórans Victorio Palangdan. Samkvæmt spám mun Mangkhut halda áfram nokkuð í vestnorðvestur í átt að borginni Kungming. Fréttaskýringar Loftslagsmál Veður Tengdar fréttir Mangkhut herjar á Kína og minnst 49 látnir á Filippseyjum Fellibylurinn Mangkhut herjar nú á fjölbýlasta hérað Kína, eftir að hafa ollið skemmdum í Hong Kong. 16. september 2018 11:42 Mannskæðar aurskriður á Filippseyjum eftir Mangkhut Talið er að 100 manns séu látnir á Filippseyjum eftir að fellibylurinn Mangkhut gekk þar yfir um helgina. Flest þeirra létust í aurskriðum en björgunaraðilar keppast við að finna eftirlifendur. 17. september 2018 20:00 Ógurlegt tjón eftir Mangkhut Minnst 64 eru látnir eftir að hitabeltisstormurinn Mangkhut fór yfir Filippseyjar og suðurhluta Kína. Talið er víst að tala látinna muni hækka enn. Illa gengur að koma björgunarfólki á þau svæði sem verst urðu úti. 17. september 2018 08:00 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Í Gasa-stefnu Trumps felist þvingaðir fólksflutningar eða etnísk hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Mangkhut hélt í gær áfram að hrella Kínverja þegar hann óð vestur yfir landið. Stormurinn hefur róast nokkuð, orðinn hitabeltisstormur en ekki fellibylur. Mangkhut gekk á land í Guangdong-héraði sem fellibylur á sunnudag og hefur hingað til verið tilkynnt um fjögur dauðsföll vegna hamfaranna. Yfirvöld í Kína fyrirskipuðu í gær rýmingu fjölmargra byggða í nærliggjandi héröðum. Samkvæmt CNN var þremur milljónum gert að yfirgefa heimili sín og finna sér skjól frá storminum. Gífurleg eyðilegging varð í Hong Kong þegar stormurinn gekk þar yfir á sunnudaginn en þó hvergi nærri jafnmikil og á filippseysku eyjunni Luzon á föstudag. Staðfest er að 66 hafi farist af völdum stormsins og létust flestir þeirra í aurskriðum. Fréttastofa AP greindi frá því í gær að þeir 40 til 50 námamenn og vandamenn þeirra sem grófust inni í kapellu í bænum Itogon væru að öllum líkindum látnir, að sögn bæjarstjórans Victorio Palangdan. Samkvæmt spám mun Mangkhut halda áfram nokkuð í vestnorðvestur í átt að borginni Kungming.
Fréttaskýringar Loftslagsmál Veður Tengdar fréttir Mangkhut herjar á Kína og minnst 49 látnir á Filippseyjum Fellibylurinn Mangkhut herjar nú á fjölbýlasta hérað Kína, eftir að hafa ollið skemmdum í Hong Kong. 16. september 2018 11:42 Mannskæðar aurskriður á Filippseyjum eftir Mangkhut Talið er að 100 manns séu látnir á Filippseyjum eftir að fellibylurinn Mangkhut gekk þar yfir um helgina. Flest þeirra létust í aurskriðum en björgunaraðilar keppast við að finna eftirlifendur. 17. september 2018 20:00 Ógurlegt tjón eftir Mangkhut Minnst 64 eru látnir eftir að hitabeltisstormurinn Mangkhut fór yfir Filippseyjar og suðurhluta Kína. Talið er víst að tala látinna muni hækka enn. Illa gengur að koma björgunarfólki á þau svæði sem verst urðu úti. 17. september 2018 08:00 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Í Gasa-stefnu Trumps felist þvingaðir fólksflutningar eða etnísk hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Mangkhut herjar á Kína og minnst 49 látnir á Filippseyjum Fellibylurinn Mangkhut herjar nú á fjölbýlasta hérað Kína, eftir að hafa ollið skemmdum í Hong Kong. 16. september 2018 11:42
Mannskæðar aurskriður á Filippseyjum eftir Mangkhut Talið er að 100 manns séu látnir á Filippseyjum eftir að fellibylurinn Mangkhut gekk þar yfir um helgina. Flest þeirra létust í aurskriðum en björgunaraðilar keppast við að finna eftirlifendur. 17. september 2018 20:00
Ógurlegt tjón eftir Mangkhut Minnst 64 eru látnir eftir að hitabeltisstormurinn Mangkhut fór yfir Filippseyjar og suðurhluta Kína. Talið er víst að tala látinna muni hækka enn. Illa gengur að koma björgunarfólki á þau svæði sem verst urðu úti. 17. september 2018 08:00