Vilja fresta atkvæðagreiðslu um Kavanaugh Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 17. september 2018 19:30 Skyndilega er orðið tvísýnt um skipan Kavanaugh í embætti. Vísir/EPA Tilnefning Brett Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara Bandaríkjanna er nú í uppnámi eftir að sálfræðiprófessorinn Christine Blasey Ford steig fram með ásakanir um gróft kynferðisofbeldi gegn sér sem að hennar sögn átti sér stað fyrir um þremur áratugum síðan.Sjá: „Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni trump um kynferðisárás.“ Til stendur að greiða atkvæði um skipan Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara á fimmtudaginn en um er að ræða eitt valdamesta embætti Bandaríkjanna. Demókratar í Bandaríkjaþingi vilja að atkvæðagreiðslunni verði frestað til að málið geti hlotið rannsókn og nú hafa nokkrir þingmenn Repúblikana tekið undir ákall um frestun atvkæðagreiðslunnar. Jeff Flake, öldungardeildarþingmaður Repúblikana, er á meðal þeirra sem kalla á eftir frestun atkvæðagreiðslunnar en hann situr í dómsmálanefnd þingsins sem fer með staðfestingu hæstaréttardómara. Þá hefur Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sagt að ásökununum beri að taka alvarlega. „Það má ekki hafa hana að háði. Hún ætti að bera vitni undir eið í þinginu en það veltur allt á dómsmálanefnd þingsins sem ákvarðar fyrirkomulagið,“ sagði Conway í samtali við blaðamenn í dag. „Kavanaugh ætti einnig að bera vitni og svara ásökunum um þetta 36 ára gamla mál.“ Lögmaður Ford segir að hún sé tilbúin til að mæta fyrir dómsmálanefnd þingsins og bera vitni um málið. Kavanaugh hafnar öllum ásökunum en segist einnig tilbúinn til að bera vitni um málið. Tengdar fréttir Dómaraefni Trump ber af sér sakir um kynferðisbrot Demókratar hafa vísað upplýsingum um meint kynferðisbrot Bretts Kavanaugh til alríkislögreglunnar FBI. 15. september 2018 17:39 Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni Trump um kynferðisárás Sálfræðiprófessor í Kaliforníu segir Brett Kavanaugh hafa haldið sér niðri, þuklað á sér og reynt að afklæða sig þegar þau voru á framhaldsskólaaldri. 16. september 2018 18:10 Ætla ekki að draga tilnefningu Kavanaugh til baka Repúblikanar ætla að halda því til streitu að kosið verði um hæfi Brett Kavanaugh hæstaréttardómaraefni Donalds Trump Bandaríkjaforseta til að gegna embætti dómara við hæstarétt. Kjósa á um hæfi hans á fimmtudaginn. 16. september 2018 22:47 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Tilnefning Brett Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara Bandaríkjanna er nú í uppnámi eftir að sálfræðiprófessorinn Christine Blasey Ford steig fram með ásakanir um gróft kynferðisofbeldi gegn sér sem að hennar sögn átti sér stað fyrir um þremur áratugum síðan.Sjá: „Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni trump um kynferðisárás.“ Til stendur að greiða atkvæði um skipan Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara á fimmtudaginn en um er að ræða eitt valdamesta embætti Bandaríkjanna. Demókratar í Bandaríkjaþingi vilja að atkvæðagreiðslunni verði frestað til að málið geti hlotið rannsókn og nú hafa nokkrir þingmenn Repúblikana tekið undir ákall um frestun atvkæðagreiðslunnar. Jeff Flake, öldungardeildarþingmaður Repúblikana, er á meðal þeirra sem kalla á eftir frestun atkvæðagreiðslunnar en hann situr í dómsmálanefnd þingsins sem fer með staðfestingu hæstaréttardómara. Þá hefur Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sagt að ásökununum beri að taka alvarlega. „Það má ekki hafa hana að háði. Hún ætti að bera vitni undir eið í þinginu en það veltur allt á dómsmálanefnd þingsins sem ákvarðar fyrirkomulagið,“ sagði Conway í samtali við blaðamenn í dag. „Kavanaugh ætti einnig að bera vitni og svara ásökunum um þetta 36 ára gamla mál.“ Lögmaður Ford segir að hún sé tilbúin til að mæta fyrir dómsmálanefnd þingsins og bera vitni um málið. Kavanaugh hafnar öllum ásökunum en segist einnig tilbúinn til að bera vitni um málið.
Tengdar fréttir Dómaraefni Trump ber af sér sakir um kynferðisbrot Demókratar hafa vísað upplýsingum um meint kynferðisbrot Bretts Kavanaugh til alríkislögreglunnar FBI. 15. september 2018 17:39 Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni Trump um kynferðisárás Sálfræðiprófessor í Kaliforníu segir Brett Kavanaugh hafa haldið sér niðri, þuklað á sér og reynt að afklæða sig þegar þau voru á framhaldsskólaaldri. 16. september 2018 18:10 Ætla ekki að draga tilnefningu Kavanaugh til baka Repúblikanar ætla að halda því til streitu að kosið verði um hæfi Brett Kavanaugh hæstaréttardómaraefni Donalds Trump Bandaríkjaforseta til að gegna embætti dómara við hæstarétt. Kjósa á um hæfi hans á fimmtudaginn. 16. september 2018 22:47 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Dómaraefni Trump ber af sér sakir um kynferðisbrot Demókratar hafa vísað upplýsingum um meint kynferðisbrot Bretts Kavanaugh til alríkislögreglunnar FBI. 15. september 2018 17:39
Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni Trump um kynferðisárás Sálfræðiprófessor í Kaliforníu segir Brett Kavanaugh hafa haldið sér niðri, þuklað á sér og reynt að afklæða sig þegar þau voru á framhaldsskólaaldri. 16. september 2018 18:10
Ætla ekki að draga tilnefningu Kavanaugh til baka Repúblikanar ætla að halda því til streitu að kosið verði um hæfi Brett Kavanaugh hæstaréttardómaraefni Donalds Trump Bandaríkjaforseta til að gegna embætti dómara við hæstarétt. Kjósa á um hæfi hans á fimmtudaginn. 16. september 2018 22:47