Vilja fresta atkvæðagreiðslu um Kavanaugh Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 17. september 2018 19:30 Skyndilega er orðið tvísýnt um skipan Kavanaugh í embætti. Vísir/EPA Tilnefning Brett Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara Bandaríkjanna er nú í uppnámi eftir að sálfræðiprófessorinn Christine Blasey Ford steig fram með ásakanir um gróft kynferðisofbeldi gegn sér sem að hennar sögn átti sér stað fyrir um þremur áratugum síðan.Sjá: „Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni trump um kynferðisárás.“ Til stendur að greiða atkvæði um skipan Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara á fimmtudaginn en um er að ræða eitt valdamesta embætti Bandaríkjanna. Demókratar í Bandaríkjaþingi vilja að atkvæðagreiðslunni verði frestað til að málið geti hlotið rannsókn og nú hafa nokkrir þingmenn Repúblikana tekið undir ákall um frestun atvkæðagreiðslunnar. Jeff Flake, öldungardeildarþingmaður Repúblikana, er á meðal þeirra sem kalla á eftir frestun atkvæðagreiðslunnar en hann situr í dómsmálanefnd þingsins sem fer með staðfestingu hæstaréttardómara. Þá hefur Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sagt að ásökununum beri að taka alvarlega. „Það má ekki hafa hana að háði. Hún ætti að bera vitni undir eið í þinginu en það veltur allt á dómsmálanefnd þingsins sem ákvarðar fyrirkomulagið,“ sagði Conway í samtali við blaðamenn í dag. „Kavanaugh ætti einnig að bera vitni og svara ásökunum um þetta 36 ára gamla mál.“ Lögmaður Ford segir að hún sé tilbúin til að mæta fyrir dómsmálanefnd þingsins og bera vitni um málið. Kavanaugh hafnar öllum ásökunum en segist einnig tilbúinn til að bera vitni um málið. Tengdar fréttir Dómaraefni Trump ber af sér sakir um kynferðisbrot Demókratar hafa vísað upplýsingum um meint kynferðisbrot Bretts Kavanaugh til alríkislögreglunnar FBI. 15. september 2018 17:39 Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni Trump um kynferðisárás Sálfræðiprófessor í Kaliforníu segir Brett Kavanaugh hafa haldið sér niðri, þuklað á sér og reynt að afklæða sig þegar þau voru á framhaldsskólaaldri. 16. september 2018 18:10 Ætla ekki að draga tilnefningu Kavanaugh til baka Repúblikanar ætla að halda því til streitu að kosið verði um hæfi Brett Kavanaugh hæstaréttardómaraefni Donalds Trump Bandaríkjaforseta til að gegna embætti dómara við hæstarétt. Kjósa á um hæfi hans á fimmtudaginn. 16. september 2018 22:47 Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Tilnefning Brett Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara Bandaríkjanna er nú í uppnámi eftir að sálfræðiprófessorinn Christine Blasey Ford steig fram með ásakanir um gróft kynferðisofbeldi gegn sér sem að hennar sögn átti sér stað fyrir um þremur áratugum síðan.Sjá: „Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni trump um kynferðisárás.“ Til stendur að greiða atkvæði um skipan Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara á fimmtudaginn en um er að ræða eitt valdamesta embætti Bandaríkjanna. Demókratar í Bandaríkjaþingi vilja að atkvæðagreiðslunni verði frestað til að málið geti hlotið rannsókn og nú hafa nokkrir þingmenn Repúblikana tekið undir ákall um frestun atvkæðagreiðslunnar. Jeff Flake, öldungardeildarþingmaður Repúblikana, er á meðal þeirra sem kalla á eftir frestun atkvæðagreiðslunnar en hann situr í dómsmálanefnd þingsins sem fer með staðfestingu hæstaréttardómara. Þá hefur Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sagt að ásökununum beri að taka alvarlega. „Það má ekki hafa hana að háði. Hún ætti að bera vitni undir eið í þinginu en það veltur allt á dómsmálanefnd þingsins sem ákvarðar fyrirkomulagið,“ sagði Conway í samtali við blaðamenn í dag. „Kavanaugh ætti einnig að bera vitni og svara ásökunum um þetta 36 ára gamla mál.“ Lögmaður Ford segir að hún sé tilbúin til að mæta fyrir dómsmálanefnd þingsins og bera vitni um málið. Kavanaugh hafnar öllum ásökunum en segist einnig tilbúinn til að bera vitni um málið.
Tengdar fréttir Dómaraefni Trump ber af sér sakir um kynferðisbrot Demókratar hafa vísað upplýsingum um meint kynferðisbrot Bretts Kavanaugh til alríkislögreglunnar FBI. 15. september 2018 17:39 Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni Trump um kynferðisárás Sálfræðiprófessor í Kaliforníu segir Brett Kavanaugh hafa haldið sér niðri, þuklað á sér og reynt að afklæða sig þegar þau voru á framhaldsskólaaldri. 16. september 2018 18:10 Ætla ekki að draga tilnefningu Kavanaugh til baka Repúblikanar ætla að halda því til streitu að kosið verði um hæfi Brett Kavanaugh hæstaréttardómaraefni Donalds Trump Bandaríkjaforseta til að gegna embætti dómara við hæstarétt. Kjósa á um hæfi hans á fimmtudaginn. 16. september 2018 22:47 Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Dómaraefni Trump ber af sér sakir um kynferðisbrot Demókratar hafa vísað upplýsingum um meint kynferðisbrot Bretts Kavanaugh til alríkislögreglunnar FBI. 15. september 2018 17:39
Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni Trump um kynferðisárás Sálfræðiprófessor í Kaliforníu segir Brett Kavanaugh hafa haldið sér niðri, þuklað á sér og reynt að afklæða sig þegar þau voru á framhaldsskólaaldri. 16. september 2018 18:10
Ætla ekki að draga tilnefningu Kavanaugh til baka Repúblikanar ætla að halda því til streitu að kosið verði um hæfi Brett Kavanaugh hæstaréttardómaraefni Donalds Trump Bandaríkjaforseta til að gegna embætti dómara við hæstarétt. Kjósa á um hæfi hans á fimmtudaginn. 16. september 2018 22:47