Helgi ekki hættur hjá Icelandair Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. september 2018 11:47 Helgi Már Björgvinsson er lykilstjórnandi hjá Icelandair Group og hefur starfað hjá flugfélaginu síðan 1999. vísir Helgi Björgvinsson, lykilstjórnandi hjá Icelandair og starfsmaður flugfélagsins undanfarna tvo áratugi, greinir frá því að hann sé ekki hættur hjá flugfélaginu. Helgi segist sjá sig knúinn til að tilkynna þetta eftir mola í Markaði Fréttablaðsins í gær þess efnis að hann hefði nýlega látið af störfum.Molinn var leiðréttur og beðist afsökunar á fréttinni á Fréttablaðið.is. „Ég vildi bara tilkynna ykkur, kæru FB vinir, að fréttir af starfslokum mínum hjá Icelandair í Markaðnum í dag eru stórlega ýktar og flokkast sennilega undir „fake news",“ segir Helgi. Í Skotsilfri Markaðarins var vísað í heimildir þess efnis að hann væri hættur. „Ég sá mig knúinn til að leiðrétta þessar rangfærslur þ.s. ég hef fengið fjölda símtala og skilaboða í dag frá fjölskyldu, vinum, samstarfsfélögum ofl. Ég hef unnið hjá Icelandair mörg undanfarin ár í krefjandi og skemmtilegum störfum með frábæru samstarfsfólki og hlakka til að taka þátt í frekari uppbyggingu fyrirtækisins.“ Helgi hefur verið nefndur til sögunnar sem mögulegur arftaki Björgólfs Jóhannssonar sem forstjóri Icelandair Group. Bogi Nils Bogason gegnir starfinu tímabundið eftir að Björgólfur lét af störfum í ágúst. Eins og fram hefur komið mun erlent ráðgjafafyrirtæki koma að ráðningu nýs forstjóra. Icelandair Tengdar fréttir Erlent ráðgjafafyrirtæki kemur að ráðningu nýs forstjóra hjá Icelandair Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. 6. september 2018 11:49 Mest lesið Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Viðskipti innlent Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Sjá meira
Helgi Björgvinsson, lykilstjórnandi hjá Icelandair og starfsmaður flugfélagsins undanfarna tvo áratugi, greinir frá því að hann sé ekki hættur hjá flugfélaginu. Helgi segist sjá sig knúinn til að tilkynna þetta eftir mola í Markaði Fréttablaðsins í gær þess efnis að hann hefði nýlega látið af störfum.Molinn var leiðréttur og beðist afsökunar á fréttinni á Fréttablaðið.is. „Ég vildi bara tilkynna ykkur, kæru FB vinir, að fréttir af starfslokum mínum hjá Icelandair í Markaðnum í dag eru stórlega ýktar og flokkast sennilega undir „fake news",“ segir Helgi. Í Skotsilfri Markaðarins var vísað í heimildir þess efnis að hann væri hættur. „Ég sá mig knúinn til að leiðrétta þessar rangfærslur þ.s. ég hef fengið fjölda símtala og skilaboða í dag frá fjölskyldu, vinum, samstarfsfélögum ofl. Ég hef unnið hjá Icelandair mörg undanfarin ár í krefjandi og skemmtilegum störfum með frábæru samstarfsfólki og hlakka til að taka þátt í frekari uppbyggingu fyrirtækisins.“ Helgi hefur verið nefndur til sögunnar sem mögulegur arftaki Björgólfs Jóhannssonar sem forstjóri Icelandair Group. Bogi Nils Bogason gegnir starfinu tímabundið eftir að Björgólfur lét af störfum í ágúst. Eins og fram hefur komið mun erlent ráðgjafafyrirtæki koma að ráðningu nýs forstjóra.
Icelandair Tengdar fréttir Erlent ráðgjafafyrirtæki kemur að ráðningu nýs forstjóra hjá Icelandair Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. 6. september 2018 11:49 Mest lesið Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Viðskipti innlent Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Sjá meira
Erlent ráðgjafafyrirtæki kemur að ráðningu nýs forstjóra hjá Icelandair Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. 6. september 2018 11:49