Þýskir prestar misnotuðu þúsundir barna um árabil Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2018 20:17 Skýrslan var unnin að beiðni kaþólsku kirkjunnar í Þýskalandi. Vísir/Getty Meira en 3.600 börn urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu kaþólskra presta í Þýskalandi á árunum 1946 til 2014 samkvæmt nýrri skýrslu sem lekið var til fjölmiðla. Skýrslan var unnin að beiðni kaþólsku kirkjunnar í Þýskalandi og var hún unnin af þremur háskólum þar í landi. Skýrslan átti að birtast 25. september næstkomandi en þýski fjölmiðillinn Spiegel greindi frá efni skýrslunnar á vef sínum í dag. Samkvæmt skýrslunni brutu alls 1.670 prestar í Þýskalandi kynferðislega á einhvern hátt gegn 3.677 börnum á árunum sem um ræðir. Þá segir í skýrslunni að aðeins 38 prósent þeirra sem frömdu brotin hafi þurft að svara fyrir þau á einhvern hátt, en langflestir þeirra hafi aðeins þurft að þola minniháttar refsingar. Skýrslan er unnin upp úr 38 þúsund skjölum og segir að minnst eitt af hverjum sex brotum sem skýrsluhöfundar telja að hafi verið framin hafi falið í sér nauðgun. Þá segja skýrsluhöfundar að að líkegt sé að umfang brotanna sé mun meira en skýrslan nær til þar sem sumum skjölum hafi verið eytt. Talsmaður þýsku kirkjunnar í Þýskalandi segir að kirkjan skammi sín mjög fyrir brot prestanna en niðurstaða skýrslunnar er enn eitt dæmi um fjölmörg brot kaþólskra bresta gagnvart börnum víða um heim em Frans páfi fordæmdi nýverið alla þá presta sem framið hafa slík brot. Lofaði hann því að kirkjan myndi ekki lengur hylma yfir misnotkun innan hennar. Ofbeldi gegn börnum Trúmál Tengdar fréttir Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28. ágúst 2018 15:28 Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25. ágúst 2018 22:17 Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingum Í bréfi sem Frans páfi hefur skrifað kaþólsku fólki óskar hann eftir liðsinnis þess til að uppræta menningu sem hefur þaggað niður kynferðisbrot innan kirkjunnar. 20. ágúst 2018 13:41 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Meira en 3.600 börn urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu kaþólskra presta í Þýskalandi á árunum 1946 til 2014 samkvæmt nýrri skýrslu sem lekið var til fjölmiðla. Skýrslan var unnin að beiðni kaþólsku kirkjunnar í Þýskalandi og var hún unnin af þremur háskólum þar í landi. Skýrslan átti að birtast 25. september næstkomandi en þýski fjölmiðillinn Spiegel greindi frá efni skýrslunnar á vef sínum í dag. Samkvæmt skýrslunni brutu alls 1.670 prestar í Þýskalandi kynferðislega á einhvern hátt gegn 3.677 börnum á árunum sem um ræðir. Þá segir í skýrslunni að aðeins 38 prósent þeirra sem frömdu brotin hafi þurft að svara fyrir þau á einhvern hátt, en langflestir þeirra hafi aðeins þurft að þola minniháttar refsingar. Skýrslan er unnin upp úr 38 þúsund skjölum og segir að minnst eitt af hverjum sex brotum sem skýrsluhöfundar telja að hafi verið framin hafi falið í sér nauðgun. Þá segja skýrsluhöfundar að að líkegt sé að umfang brotanna sé mun meira en skýrslan nær til þar sem sumum skjölum hafi verið eytt. Talsmaður þýsku kirkjunnar í Þýskalandi segir að kirkjan skammi sín mjög fyrir brot prestanna en niðurstaða skýrslunnar er enn eitt dæmi um fjölmörg brot kaþólskra bresta gagnvart börnum víða um heim em Frans páfi fordæmdi nýverið alla þá presta sem framið hafa slík brot. Lofaði hann því að kirkjan myndi ekki lengur hylma yfir misnotkun innan hennar.
Ofbeldi gegn börnum Trúmál Tengdar fréttir Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28. ágúst 2018 15:28 Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25. ágúst 2018 22:17 Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingum Í bréfi sem Frans páfi hefur skrifað kaþólsku fólki óskar hann eftir liðsinnis þess til að uppræta menningu sem hefur þaggað niður kynferðisbrot innan kirkjunnar. 20. ágúst 2018 13:41 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28. ágúst 2018 15:28
Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25. ágúst 2018 22:17
Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingum Í bréfi sem Frans páfi hefur skrifað kaþólsku fólki óskar hann eftir liðsinnis þess til að uppræta menningu sem hefur þaggað niður kynferðisbrot innan kirkjunnar. 20. ágúst 2018 13:41