Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2018 09:00 Erik Hamrén svekktur í dalnum í gær. vísir/vilhelm Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fengu sinn stærsta skell á Laugardalsvelli í mótsleik í fjórtán ár þegar að liðið tapaði fyrir Belgíu, 3-0, í annarri umferð Þjóðadeildarinnar í gærkvöldi. Eden Hazard skoraði eitt og Romelu Lukaku tvö mörk fyrir bronslið HM 2018 en sigurinn var vægast sagt sanngjarn þar sem að belgíska liðið var mun meira með boltann og stýrði leiknum nánast frá upphafi. Ísland var fyrir leikinn í gærkvöldi búið að tapa í mótsleik á Laugardalsvelli í rúm fimm ár eða síðan að liðið lá fyrir Slóveníu, 4-2, í undankeppni HM 2014.Romelu Lukaku skorar þriðja mark Belgíu.vísir/vilhelmSíðan þá hefur íslenska liðið spilað þrettán mótsleiki í dalnum, unnið tíu og gert eitt jafntefli. Ísland vann alla leikina í undankeppni HM 2018 en eftir að leggja Finnland, 3-2, hélt liðið hreinu á móti Tyrklandi, Króatíu, Úkraínu og Kósóvó á leið sinni á HM. Tapið í gær var það stærsta í mótsleik í Laugardalnum í tæp fjórtán ár eða síðan að Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 4-1, í undankeppni HM 2006. Svíar voru þá 4-0 yfir í hálfleik en Eiður Smári Guðjohnsen minnkaði muninn í seinni hálfleik. Lars Lagerbäck, sem ásamt Heimi Hallgrímssyni reif íslenska landsliðið upp úr mikilli lægð og hóf fótboltaævintýrið hér á landi, stýrði sænska liðinu í þessum leik. Framherjinn Marcus Allbäck, þáverandi leikmaður Aston Villa, skoraði eitt mark fyrir Svíþjóð í leiknum en hann er umboðsmaður Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands. Hamrén hefur í tveimur fyrstu leikjum með Ísland horft upp á annars vegar stærsta tap liðsins í 17 ár (6-0 á móti Sviss) og stærsta tapið í mótsleik á Laugardalsvelli í fjórtán ár. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45 Sverrir Ingi: Erfitt að eiga við Lukaku "Tilfinningarnar eru allt aðrar eftir þennan leik en hinn. Mér fannst liðið spila töluvert betur í dag en á laugardag. Leikurinn á laugardag var ekki ásættanlegur og við vissum það sjálfir. Við vorum staðráðnir í að koma til baka og sýna það að við gætum varist sem lið og sýnt baráttu. Mér fannst við gera það.“ 11. september 2018 21:57 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59 Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11. september 2018 22:16 Gylfi og Raggi neituðu að koma í viðtöl Gylfi Þór Sigurðson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag, og Ragnar Sigurðsson neituðu að tala við fjölmiðla eftir tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:27 Myndaveisla: Ógnasterkt lið Belga hafði betur í Laugardalnum Íslenska landsliðið sýndi mun betri frammistöðu gegn Belgum í kvöld en gegn Sviss á laugardaginn. Það dugði hins vegar ekki til og lokatölur 2-0 tap. 11. september 2018 21:43 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fengu sinn stærsta skell á Laugardalsvelli í mótsleik í fjórtán ár þegar að liðið tapaði fyrir Belgíu, 3-0, í annarri umferð Þjóðadeildarinnar í gærkvöldi. Eden Hazard skoraði eitt og Romelu Lukaku tvö mörk fyrir bronslið HM 2018 en sigurinn var vægast sagt sanngjarn þar sem að belgíska liðið var mun meira með boltann og stýrði leiknum nánast frá upphafi. Ísland var fyrir leikinn í gærkvöldi búið að tapa í mótsleik á Laugardalsvelli í rúm fimm ár eða síðan að liðið lá fyrir Slóveníu, 4-2, í undankeppni HM 2014.Romelu Lukaku skorar þriðja mark Belgíu.vísir/vilhelmSíðan þá hefur íslenska liðið spilað þrettán mótsleiki í dalnum, unnið tíu og gert eitt jafntefli. Ísland vann alla leikina í undankeppni HM 2018 en eftir að leggja Finnland, 3-2, hélt liðið hreinu á móti Tyrklandi, Króatíu, Úkraínu og Kósóvó á leið sinni á HM. Tapið í gær var það stærsta í mótsleik í Laugardalnum í tæp fjórtán ár eða síðan að Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 4-1, í undankeppni HM 2006. Svíar voru þá 4-0 yfir í hálfleik en Eiður Smári Guðjohnsen minnkaði muninn í seinni hálfleik. Lars Lagerbäck, sem ásamt Heimi Hallgrímssyni reif íslenska landsliðið upp úr mikilli lægð og hóf fótboltaævintýrið hér á landi, stýrði sænska liðinu í þessum leik. Framherjinn Marcus Allbäck, þáverandi leikmaður Aston Villa, skoraði eitt mark fyrir Svíþjóð í leiknum en hann er umboðsmaður Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands. Hamrén hefur í tveimur fyrstu leikjum með Ísland horft upp á annars vegar stærsta tap liðsins í 17 ár (6-0 á móti Sviss) og stærsta tapið í mótsleik á Laugardalsvelli í fjórtán ár.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45 Sverrir Ingi: Erfitt að eiga við Lukaku "Tilfinningarnar eru allt aðrar eftir þennan leik en hinn. Mér fannst liðið spila töluvert betur í dag en á laugardag. Leikurinn á laugardag var ekki ásættanlegur og við vissum það sjálfir. Við vorum staðráðnir í að koma til baka og sýna það að við gætum varist sem lið og sýnt baráttu. Mér fannst við gera það.“ 11. september 2018 21:57 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59 Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11. september 2018 22:16 Gylfi og Raggi neituðu að koma í viðtöl Gylfi Þór Sigurðson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag, og Ragnar Sigurðsson neituðu að tala við fjölmiðla eftir tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:27 Myndaveisla: Ógnasterkt lið Belga hafði betur í Laugardalnum Íslenska landsliðið sýndi mun betri frammistöðu gegn Belgum í kvöld en gegn Sviss á laugardaginn. Það dugði hins vegar ekki til og lokatölur 2-0 tap. 11. september 2018 21:43 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Sjá meira
Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45
Sverrir Ingi: Erfitt að eiga við Lukaku "Tilfinningarnar eru allt aðrar eftir þennan leik en hinn. Mér fannst liðið spila töluvert betur í dag en á laugardag. Leikurinn á laugardag var ekki ásættanlegur og við vissum það sjálfir. Við vorum staðráðnir í að koma til baka og sýna það að við gætum varist sem lið og sýnt baráttu. Mér fannst við gera það.“ 11. september 2018 21:57
Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59
Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. 11. september 2018 22:16
Gylfi og Raggi neituðu að koma í viðtöl Gylfi Þór Sigurðson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag, og Ragnar Sigurðsson neituðu að tala við fjölmiðla eftir tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:27
Myndaveisla: Ógnasterkt lið Belga hafði betur í Laugardalnum Íslenska landsliðið sýndi mun betri frammistöðu gegn Belgum í kvöld en gegn Sviss á laugardaginn. Það dugði hins vegar ekki til og lokatölur 2-0 tap. 11. september 2018 21:43