Raforkuþörfin mun meiri en áður hafði verði gert ráð fyrir Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 10. september 2018 20:15 Búrfellsstöð II er neðanjarðar, í Sámstaðaklifi á milli Búrfells og Sámsstaðamúla. Vísir/Egill Endurreiknuð spá um raforkuþörf á Íslandi til ársins tvö þúsund og fimmtíu gerir ráð fyrir mun meiri raforku en áður hafði verið gert ráð fyrir. Samkvæmt spánni mun afhending aukast um áttatíu prósent á næstu þrjátíu árum eða sem nemur þremur Blönduvirkjunum.Þetta kemur fram í skýrslu Orkustofnunnar sem gefin var út í síðustu viku en Fréttablaðið greindi fyrst frá í morgun.Þar kom fram að á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku án þess að gert sé ráð fyrir nýrri stóriðju.Áætluð notkun til lengri tíma litið er heldur meiri en spáð var 2015, sérstaklega notkun orkufreks iðnaðar. Samkvæmt spánni mun afhending frá dreifikerfinu aukast um átta prósent fram til 2020 og um 80 prósent til 2050.„Fyrir mér er þetta verkefni þverpólítiskrar nefndar sem núna er í gangi, orkustefnarnefndar, að skoða þessi mál. Hvernig ætlum við að forgangsraða orku sem við sjáum okkur fært að ráðast í að afla á næstu árum og til hvaða verkefn,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Samkvæmt upplýsingum frá Orkustofnun er til skoðunar samstarf við sveitarfélög um að virkja jafnvel bæjarlæki til þess að halda í við raforkuþörfina. Ráðherra segir þetta snúast fyrst og fremst um forgangsröðun á nýtingu.„Í fyrsta lagi erum við með rammaáætlum um vernd og orkunýtingu landsvæða. Ef við skoðum núgildandi áætlun frá 2013 er í svokölluðum orkunýtingarflokki meira heldur en sem nemur raforkuþörf til 2050.“Árleg aukning þessarar notkunar er 1,8 prósent að meðaltali næstu 33 árin. Umhverfis- og auðlindaráðherra segir að ef litið sé til þess hvernig á að forgangsraða þufti samfélagið að ráðast sem fyrst í orkuskipti. Umhverfismál Tengdar fréttir Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. 10. september 2018 07:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Sjá meira
Endurreiknuð spá um raforkuþörf á Íslandi til ársins tvö þúsund og fimmtíu gerir ráð fyrir mun meiri raforku en áður hafði verið gert ráð fyrir. Samkvæmt spánni mun afhending aukast um áttatíu prósent á næstu þrjátíu árum eða sem nemur þremur Blönduvirkjunum.Þetta kemur fram í skýrslu Orkustofnunnar sem gefin var út í síðustu viku en Fréttablaðið greindi fyrst frá í morgun.Þar kom fram að á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku án þess að gert sé ráð fyrir nýrri stóriðju.Áætluð notkun til lengri tíma litið er heldur meiri en spáð var 2015, sérstaklega notkun orkufreks iðnaðar. Samkvæmt spánni mun afhending frá dreifikerfinu aukast um átta prósent fram til 2020 og um 80 prósent til 2050.„Fyrir mér er þetta verkefni þverpólítiskrar nefndar sem núna er í gangi, orkustefnarnefndar, að skoða þessi mál. Hvernig ætlum við að forgangsraða orku sem við sjáum okkur fært að ráðast í að afla á næstu árum og til hvaða verkefn,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Samkvæmt upplýsingum frá Orkustofnun er til skoðunar samstarf við sveitarfélög um að virkja jafnvel bæjarlæki til þess að halda í við raforkuþörfina. Ráðherra segir þetta snúast fyrst og fremst um forgangsröðun á nýtingu.„Í fyrsta lagi erum við með rammaáætlum um vernd og orkunýtingu landsvæða. Ef við skoðum núgildandi áætlun frá 2013 er í svokölluðum orkunýtingarflokki meira heldur en sem nemur raforkuþörf til 2050.“Árleg aukning þessarar notkunar er 1,8 prósent að meðaltali næstu 33 árin. Umhverfis- og auðlindaráðherra segir að ef litið sé til þess hvernig á að forgangsraða þufti samfélagið að ráðast sem fyrst í orkuskipti.
Umhverfismál Tengdar fréttir Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. 10. september 2018 07:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Sjá meira
Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. 10. september 2018 07:00